Mbl.is greinir frá þessu. Sigurður H. Helgason staðfestir sömuleiðis að kæran hafi verið send héraðssaksóknara sem fari nú með rannsókn málsins.
Að öðru leyti vildi Sigurður ekki tjá sig um málið. Hann hafi ekki frekari upplýsingar um stöðu rannsóknarinnar að svo stöddu.