Náttúrulegar bótox-meðferðir án sprautunála Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2024 20:00 Miðillinn Think dirty hvetur fólk að fagna aldurstengdum breytingum og nýta náttúrulegar aðferðir. Getty Vinsældir fegrunarmeðferða hafa aukist til muna undanfarin ár. Fólk leitast eftir að viðhalda unglegu útliti þar sem hrukkum og fínum línum er eytt með fylliefnum eða bótoxi. Í færslu bandaríska heilsumiðilsins Think dirty á Instagram má finna einfaldar leiðir til að viðhalda unglegu og frísklegu útliti með náttúrulegum aðferðum, eða hreinu bótoxi án sprautunála. „Margir reyna að koma í veg fyrir eitthvað sem er eðlilegt og óumflýjanlegt. Í stað þess að streytast á móti ættum við að fagna hækkandi aldri og nýta okkur náttúrulegar leiðir til að eldast á þokkafullan hátt,“ segir í umræddri færslu. Hér að neðan má nálgast náttúrulega „bótox“ aðferðir: Rauðljósameðferð Meðferðin örvar kollagenmyndun, dregur úr fínum línum og endurheimtir mýkt í húðinni. Getty Andlitsnudd Stuðlar að sogæðarennsli, bætir blóðrásina og gefur frísklegt yfirbragðið. Getty Omega-3 fitusýrur Fitusýrurnar styrkja fituvörn húðarinnar, dregur úr bólgum og viðheldur hámarks rakastigi fyrir heilbrigt og geislandi yfirbragð húðarinnar. Getty Beinasoð Beinasoðið styður við kollagenframleiðslu líkamanns og gefur húðinni raka sem stuðlar að unglegu útliti. Getty Nálastungur Örva kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar, bæta vöðvaspennu og lágmarka öldrunareinkenni. Getty Bakuchiol Efnið er talið stuðla að endurnýjun frumna, sléttir fínar línur og hrukkur ásamt því að gefa andlitinu ljóma. Getty View this post on Instagram A post shared by Think Dirty (@thinkdirty) Heilsa Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
„Margir reyna að koma í veg fyrir eitthvað sem er eðlilegt og óumflýjanlegt. Í stað þess að streytast á móti ættum við að fagna hækkandi aldri og nýta okkur náttúrulegar leiðir til að eldast á þokkafullan hátt,“ segir í umræddri færslu. Hér að neðan má nálgast náttúrulega „bótox“ aðferðir: Rauðljósameðferð Meðferðin örvar kollagenmyndun, dregur úr fínum línum og endurheimtir mýkt í húðinni. Getty Andlitsnudd Stuðlar að sogæðarennsli, bætir blóðrásina og gefur frísklegt yfirbragðið. Getty Omega-3 fitusýrur Fitusýrurnar styrkja fituvörn húðarinnar, dregur úr bólgum og viðheldur hámarks rakastigi fyrir heilbrigt og geislandi yfirbragð húðarinnar. Getty Beinasoð Beinasoðið styður við kollagenframleiðslu líkamanns og gefur húðinni raka sem stuðlar að unglegu útliti. Getty Nálastungur Örva kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar, bæta vöðvaspennu og lágmarka öldrunareinkenni. Getty Bakuchiol Efnið er talið stuðla að endurnýjun frumna, sléttir fínar línur og hrukkur ásamt því að gefa andlitinu ljóma. Getty View this post on Instagram A post shared by Think Dirty (@thinkdirty)
Heilsa Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira