Ræðir veru sína í rússnesku fangelsi í nýrri bók Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2024 23:31 Brittney Griner sat tíu mánuði í fangelsi í Rússlandi. AP Photo/Alexander Zemlianichenko Körfuboltakonan Brittney Yvette Griner eyddi tíu mánuðum í rússnesku fangelsi fyrir litlar sakir. Hún er nú að gefa út bók þar sem hún fer yfir mánuðina tíu og það þegar henni var loks hleypt heim til Bandaríkjanna en í staðinn þurftu Bandaríkin að láta „Kaupmann dauðans“ af hendi. Vísir fjallaði mikið um mál Griner á sínum tíma en ásamt því að leika körfubolta í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum þá spilaði hún einnig í Rússlandi þegar WNBA-deildin var í fríi frá 2015 til 2022. Þar áður hafði hún einnig spilað í Kína. Í febrúar 2022 var hún handtekin á flugvelli í Rússlandi fyrir að vera með rafrettu sem innihélt lítið magn af kannabisi. Við tóku skelfilegir tíu mánuðir þar sem hún mátti dúsa í rússnesku fangelsi en hún var dæmd til níu ára fangelsisvistar vegna rafrettunnar. Á meðan hún sat inni þá gerði eiginkona hennar, Cherelle, hvað hún gat til að fá Griner heim. Cherelle Griner og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna.Chip Somodevilla/Getty Images Á endanum tókst Cherelle með hjálp bandarískra stjórnvalda að semja við rússnesk yfirvöld um að leyfa Griner að snúa heim. Það kostaði þó sitt en Bandaríkin þurftu að láta af hendi mann sem gengur undir nafinu „Kaupmaður dauðans.“ Sá heitir Viktor Bout og er rússneskur vopnasali. Hin 33 ára gamla Griner er nú að gefa út ævisögu sína sem ber heitið „Kem heim.“ Þar fer hún yfir hvað átti sér stað í Rússlandi og hvaða áhrif það hefur haft á hana en lengi vel átti hún erfitt með svefn. Hún mun svo að öllum líkindum ekki sofa vel næstu mánuðina heldur þar sem það styttist í að Cherelle fæði þeirra fyrsta barn. Griner varð WNBA-meistari árið 2014, hefur níu sinnum tekið þátt í stjörnuleik WNBA og var stigahæsti leikmaður deildarinnar bæði 2017 og 2019. Þá varð hún rússneskur meistari frá 2017 til 2019 og EuroLeague-meistari fjórum sinnum ásamt því að vinna gull á Ólympíuleikunum í tvígang. Körfubolti Mál Brittney Griner Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Vísir fjallaði mikið um mál Griner á sínum tíma en ásamt því að leika körfubolta í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum þá spilaði hún einnig í Rússlandi þegar WNBA-deildin var í fríi frá 2015 til 2022. Þar áður hafði hún einnig spilað í Kína. Í febrúar 2022 var hún handtekin á flugvelli í Rússlandi fyrir að vera með rafrettu sem innihélt lítið magn af kannabisi. Við tóku skelfilegir tíu mánuðir þar sem hún mátti dúsa í rússnesku fangelsi en hún var dæmd til níu ára fangelsisvistar vegna rafrettunnar. Á meðan hún sat inni þá gerði eiginkona hennar, Cherelle, hvað hún gat til að fá Griner heim. Cherelle Griner og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna.Chip Somodevilla/Getty Images Á endanum tókst Cherelle með hjálp bandarískra stjórnvalda að semja við rússnesk yfirvöld um að leyfa Griner að snúa heim. Það kostaði þó sitt en Bandaríkin þurftu að láta af hendi mann sem gengur undir nafinu „Kaupmaður dauðans.“ Sá heitir Viktor Bout og er rússneskur vopnasali. Hin 33 ára gamla Griner er nú að gefa út ævisögu sína sem ber heitið „Kem heim.“ Þar fer hún yfir hvað átti sér stað í Rússlandi og hvaða áhrif það hefur haft á hana en lengi vel átti hún erfitt með svefn. Hún mun svo að öllum líkindum ekki sofa vel næstu mánuðina heldur þar sem það styttist í að Cherelle fæði þeirra fyrsta barn. Griner varð WNBA-meistari árið 2014, hefur níu sinnum tekið þátt í stjörnuleik WNBA og var stigahæsti leikmaður deildarinnar bæði 2017 og 2019. Þá varð hún rússneskur meistari frá 2017 til 2019 og EuroLeague-meistari fjórum sinnum ásamt því að vinna gull á Ólympíuleikunum í tvígang.
Körfubolti Mál Brittney Griner Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti