Síðasta æfingin hjá Anníe Mist með bumbubúann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert ótrúlegustu æfingar þrátt fyrir að vera komin næstum því níu mánuði á leið. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir hefur æft af miklum krafti alla meðgönguna en núna eru liðnir næstum því níu mánuðir og því að koma að stóru stundinni. Anníe á von á strák sem á að koma í heiminn í byrjun maí. Hún sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að nú sé komið að því að koma krílinu í heiminn. „Síðasta æfingin mín með bumbubúann. Á næstu æfingu verður hann við hlið mér,“ skrifaði Anníe Mist. Íslenska CrossFit goðsögnin hefur sýnt myndbönd af sér æfa af krafti alla meðgönguna. Þeir sem voru hissa að sjá hana gera hina ýmsu æfingar eins og handahlaup, handstöðu og göngu á höndum þegar hún var komin fimm, sex eða sjö mánuði á leið hafa séð hana halda því áfram á áttunda og níunda mánuði meðgöngunnar. Anníe varð líka að kóróna þetta á lokaæfingunni sinni. „Þetta var þægileg æfing á rafhjólinu en svo varð ég bara að sjá hvort ég þyrfti ekki að koma nokkrum handahlaupum út úr kerfinu,“ skrifaði Anníe og sýndi mynd af sér taka nokkur handahlaup komin næstum því níu mánuði á leið. Það má einnig sjá hana í handstöðu. „Tilfinningaþrunginn dagur en góður dagur,“ skrifaði Anníe. Hún Frederik Ægidius og Freyja Mist bíða nú eftir að drengurinn komi í heiminn. „Síðasti dagurinn þar sem eru bara þrír í fjölskyldunni og við getum ekki beðið eftir því að sjá þann litla,“ skrifaði Anníe. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Anníe á von á strák sem á að koma í heiminn í byrjun maí. Hún sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að nú sé komið að því að koma krílinu í heiminn. „Síðasta æfingin mín með bumbubúann. Á næstu æfingu verður hann við hlið mér,“ skrifaði Anníe Mist. Íslenska CrossFit goðsögnin hefur sýnt myndbönd af sér æfa af krafti alla meðgönguna. Þeir sem voru hissa að sjá hana gera hina ýmsu æfingar eins og handahlaup, handstöðu og göngu á höndum þegar hún var komin fimm, sex eða sjö mánuði á leið hafa séð hana halda því áfram á áttunda og níunda mánuði meðgöngunnar. Anníe varð líka að kóróna þetta á lokaæfingunni sinni. „Þetta var þægileg æfing á rafhjólinu en svo varð ég bara að sjá hvort ég þyrfti ekki að koma nokkrum handahlaupum út úr kerfinu,“ skrifaði Anníe og sýndi mynd af sér taka nokkur handahlaup komin næstum því níu mánuði á leið. Það má einnig sjá hana í handstöðu. „Tilfinningaþrunginn dagur en góður dagur,“ skrifaði Anníe. Hún Frederik Ægidius og Freyja Mist bíða nú eftir að drengurinn komi í heiminn. „Síðasti dagurinn þar sem eru bara þrír í fjölskyldunni og við getum ekki beðið eftir því að sjá þann litla,“ skrifaði Anníe. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira