Valsmenn spila fyrri leikinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 14:11 Alexander Júlíusson og félagar höfðu ekki heppnina með sér. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn þurfa tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í Grikklandi takist þeim að vinna úrslitaeinvígi EHF-bikarsins í handbolta. Í dag var dregið um það hvaða lið fá seinni leikinn á heimavelli í úrslitaleikjum EHF-bikarsins. Valsmenn urðu um helgina fyrsta íslenska liðið í 44 ár til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Þeir höfðu ekki heppnina með sér í þessum drætti í dag. Valur kom á undan upp úr pottinum. Fyrri leikurinn fer því fram á heimavelli Vals en sá síðari á heimavelli gríska félagsins Olympiacos. Valsmenn komust áfram í úrslitaleikinn með því að vinna báða leiki sína á móti rúmenska félaginu CS Minaur Baia Mare. Sá fyrri vannst með átta mörkum á Hlíðarenda og sá síðari með sex mörkum í Rúmeníu. Valsmenn unnu því 66-52 samanlagt á meðan gríska liðið Olympiacos vann 67-60 samanlagt á móti ungverksa félaginu FTC-Green Collect í sinni undanúrslitaviðureign. Valsmenn hafa unnið alla tólf leiki sína í keppninni á þessu tímabili. Þeir hafa slegið út tvö rúmensk félög, eitt frá Serbíu, eitt frá Úkraínu, eitt frá Eistlandi og eitt frá Litháen. Valsmenn áttu seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitunum (á móti CSA Steaua Bucuresti frá Rúmeníu) og 32 liða úrslitunum (á móti Motor frá Úkraínu). Í fyrstu tveimur umferðunum spilaði Valsliðið báða leikina á útivelli. Í undanúrslitunum og sextán liða úrslitunum tryggði Valur sig áfram á útivelli og þeir þurfa nú að endurtaka leikinn ætli þeir sér þennan titil. Fyrri leikurinn fram af þessum sökum fram á Íslandi helgina 18. til 19. maí en seinni leikurinn í Grikklandi 25. til 26. maí. EHF-bikarinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Í dag var dregið um það hvaða lið fá seinni leikinn á heimavelli í úrslitaleikjum EHF-bikarsins. Valsmenn urðu um helgina fyrsta íslenska liðið í 44 ár til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Þeir höfðu ekki heppnina með sér í þessum drætti í dag. Valur kom á undan upp úr pottinum. Fyrri leikurinn fer því fram á heimavelli Vals en sá síðari á heimavelli gríska félagsins Olympiacos. Valsmenn komust áfram í úrslitaleikinn með því að vinna báða leiki sína á móti rúmenska félaginu CS Minaur Baia Mare. Sá fyrri vannst með átta mörkum á Hlíðarenda og sá síðari með sex mörkum í Rúmeníu. Valsmenn unnu því 66-52 samanlagt á meðan gríska liðið Olympiacos vann 67-60 samanlagt á móti ungverksa félaginu FTC-Green Collect í sinni undanúrslitaviðureign. Valsmenn hafa unnið alla tólf leiki sína í keppninni á þessu tímabili. Þeir hafa slegið út tvö rúmensk félög, eitt frá Serbíu, eitt frá Úkraínu, eitt frá Eistlandi og eitt frá Litháen. Valsmenn áttu seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitunum (á móti CSA Steaua Bucuresti frá Rúmeníu) og 32 liða úrslitunum (á móti Motor frá Úkraínu). Í fyrstu tveimur umferðunum spilaði Valsliðið báða leikina á útivelli. Í undanúrslitunum og sextán liða úrslitunum tryggði Valur sig áfram á útivelli og þeir þurfa nú að endurtaka leikinn ætli þeir sér þennan titil. Fyrri leikurinn fram af þessum sökum fram á Íslandi helgina 18. til 19. maí en seinni leikurinn í Grikklandi 25. til 26. maí.
EHF-bikarinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira