Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 21:11 Þórey Anna Ásgeirsdóttir raðaði inn í Eyjum í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent. Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent.
Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
„Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37