Íslendingarnir nálgast fallið Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 20:52 Guðlaugur Victor lagði upp en það dugði skammt. Getty Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í leik Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það dugði skammt í 2-1 tapi. Liðið nálgast fall úr deildinni. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í miðri vörn Eupen í leik kvöldsins gegn Charleroi. Andstæðingar kvöldsins eru efstir í fjögurra liða fallhluta deildarinnar og löngu sloppnir frá fallinu. Oday Dabbagh og Antoine Bernier skoruðu tvö mörk fyrir gestina sem leiddu 2-0 í hálfleik í Eupen. Undir lok leiks lagði Guðlaugur upp mark fyrir pólska framherjann Bartosz Bialek en nær komust þeir ekki. 2-1 tap niðurstaðan. Eupen er ásamt Kortrijk, sem þjálfað er af Frey Alexanderssyni, í öðru tveggja fallsæta. Bæði lið eru með 25 stig. Þar fyrir ofan er Molenbeek með 30 stig, fimm stigum ofar. Sex stig eru í pottinum fyrir Eupen og þarf liðið því að vinna þá tvo leiki sem það á eftir og samhliða því að treysta á að önnur úrslit verði liðinu hliðholl. Kortrijk verður að vinna Molenbekk í leik liðanna á sunnudaginn en Íslendingaliðin tvö mætast svo innbyrðis þann 5. maí í úrslitaleik milli þeirra um hvort Íslendingaliðanna fellur, ef þau fara ekki bæði niður. Alfreð Finnbogason var utan hóps hjá Eupen í dag. Belgíski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í miðri vörn Eupen í leik kvöldsins gegn Charleroi. Andstæðingar kvöldsins eru efstir í fjögurra liða fallhluta deildarinnar og löngu sloppnir frá fallinu. Oday Dabbagh og Antoine Bernier skoruðu tvö mörk fyrir gestina sem leiddu 2-0 í hálfleik í Eupen. Undir lok leiks lagði Guðlaugur upp mark fyrir pólska framherjann Bartosz Bialek en nær komust þeir ekki. 2-1 tap niðurstaðan. Eupen er ásamt Kortrijk, sem þjálfað er af Frey Alexanderssyni, í öðru tveggja fallsæta. Bæði lið eru með 25 stig. Þar fyrir ofan er Molenbeek með 30 stig, fimm stigum ofar. Sex stig eru í pottinum fyrir Eupen og þarf liðið því að vinna þá tvo leiki sem það á eftir og samhliða því að treysta á að önnur úrslit verði liðinu hliðholl. Kortrijk verður að vinna Molenbekk í leik liðanna á sunnudaginn en Íslendingaliðin tvö mætast svo innbyrðis þann 5. maí í úrslitaleik milli þeirra um hvort Íslendingaliðanna fellur, ef þau fara ekki bæði niður. Alfreð Finnbogason var utan hóps hjá Eupen í dag.
Belgíski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn