Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 11:40 Arnar Þór, Ásdís Rán og Ástþór verða gestir Pallborðsins í dag. Pallborðið verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14. Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Pallborðið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira