Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2024 13:30 Gianni Infantino er mikill aðdáandi þjóðanna á Arabíuskaganum og peningarnir streyma þangað til FIFA. Gretty/Francois Nel Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Samningur FIFA olíufyrirtækisins Saudi Aramco er enn eitt dæmið um það að Sádi-Arabía er að reyna að kaupa sér velvild í gegnum íþróttirnar. FIFA announces a partnership with Saudi state-owned oil firm Aramco. Deal until 2027 meaning Aramco will be an official sponsor of the 2026 men's World Cup and 2027 Women's World Cup.Aramco own Al-Qadisiyah, who could confirm promotion to the Saudi Pro League next week.🇸🇦 pic.twitter.com/C0oCkx4mnz— Ben Jacobs (@JacobsBen) April 25, 2024 Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur komið olíuríkjunum til varnar og neitað að gagnrýna slæma stöðu á mannréttindum í löndunum. Peningarnir streyma frá Arabíuskaganum til FIFA og þessi samningur er enn eitt dæmið um það. AÐ-fréttastofan heldur því fram að samningurinn sé sá stærsti sem FIFA hafi nokkurn tímann gert við styrktaraðila ef tekið er mið af því hversu mikinn pening FIFA fær á hverju ári. 🧵A reminder about the new #FIFA sponsor.-Aramco is owned by the 🇸🇦State-Aramco owns football club Al-Qadsiah-Aramco's chairman is Yasir Al-Rumayyan-Al-Rumayyan is guvernor of PIF-PIF owns #NUF, Al-Ahli, Al-Ittihad, Al-Hilal, and Al-Nassr,- PIF-entities owns more clubs 1/4 https://t.co/kblCd6hscL— Stanis Elsborg (@StanisElsborg) April 26, 2024 „Það sjokkerar okkur ekki lengur að Sádi-Arabía noti íþróttirnar sem verkfæri í almannatengslamálum og FIFA hefur vissulega haft tækifæri til að láta heiminn vita af gríðarlegum mannréttindabrotum stjórnvalda í Sádi-Arabíu,“ sagði Frank Conde Tangberg verkefnisstjóri hjá Amnesty International við NTB fréttastofuna. NRK segir frá. „Í stað þess að gera það hefur FIFA ákveðið að rúlla út rauða dreglinum fyrir Sádana sem bæði gestgjafa á HM og sem styrktaraðila. Við hvetjum FIFA til að taka virkari þátt í því að meta áhættuna af því að halda heimsmeistaramótið þar árið 2034,“ sagði Tangberg. Þegar NTB hafði samband við FIFA var svarið meal annars það að FIFA eyði 3,9 milljörðum Bandaríkjadala í þróunarstarf og kennslu í heiminum. Þróunarstarfið snýr að kvennafótbolta, dómaramálum, unglinastarfi og betri aðstöðu. FIFA telur því að sambandið sé að gera sitt til að gera heiminn betri. Aramco becomes FIFA's sixth global partner after Adidas, Coca-Cola, Qatar Airways, Hyundai and Visa - EconoTimeshttps://t.co/NNS1vFFcHm— Sportnews (@sportnewsblogd1) April 26, 2024 FIFA Sádi-Arabía Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Samningur FIFA olíufyrirtækisins Saudi Aramco er enn eitt dæmið um það að Sádi-Arabía er að reyna að kaupa sér velvild í gegnum íþróttirnar. FIFA announces a partnership with Saudi state-owned oil firm Aramco. Deal until 2027 meaning Aramco will be an official sponsor of the 2026 men's World Cup and 2027 Women's World Cup.Aramco own Al-Qadisiyah, who could confirm promotion to the Saudi Pro League next week.🇸🇦 pic.twitter.com/C0oCkx4mnz— Ben Jacobs (@JacobsBen) April 25, 2024 Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur komið olíuríkjunum til varnar og neitað að gagnrýna slæma stöðu á mannréttindum í löndunum. Peningarnir streyma frá Arabíuskaganum til FIFA og þessi samningur er enn eitt dæmið um það. AÐ-fréttastofan heldur því fram að samningurinn sé sá stærsti sem FIFA hafi nokkurn tímann gert við styrktaraðila ef tekið er mið af því hversu mikinn pening FIFA fær á hverju ári. 🧵A reminder about the new #FIFA sponsor.-Aramco is owned by the 🇸🇦State-Aramco owns football club Al-Qadsiah-Aramco's chairman is Yasir Al-Rumayyan-Al-Rumayyan is guvernor of PIF-PIF owns #NUF, Al-Ahli, Al-Ittihad, Al-Hilal, and Al-Nassr,- PIF-entities owns more clubs 1/4 https://t.co/kblCd6hscL— Stanis Elsborg (@StanisElsborg) April 26, 2024 „Það sjokkerar okkur ekki lengur að Sádi-Arabía noti íþróttirnar sem verkfæri í almannatengslamálum og FIFA hefur vissulega haft tækifæri til að láta heiminn vita af gríðarlegum mannréttindabrotum stjórnvalda í Sádi-Arabíu,“ sagði Frank Conde Tangberg verkefnisstjóri hjá Amnesty International við NTB fréttastofuna. NRK segir frá. „Í stað þess að gera það hefur FIFA ákveðið að rúlla út rauða dreglinum fyrir Sádana sem bæði gestgjafa á HM og sem styrktaraðila. Við hvetjum FIFA til að taka virkari þátt í því að meta áhættuna af því að halda heimsmeistaramótið þar árið 2034,“ sagði Tangberg. Þegar NTB hafði samband við FIFA var svarið meal annars það að FIFA eyði 3,9 milljörðum Bandaríkjadala í þróunarstarf og kennslu í heiminum. Þróunarstarfið snýr að kvennafótbolta, dómaramálum, unglinastarfi og betri aðstöðu. FIFA telur því að sambandið sé að gera sitt til að gera heiminn betri. Aramco becomes FIFA's sixth global partner after Adidas, Coca-Cola, Qatar Airways, Hyundai and Visa - EconoTimeshttps://t.co/NNS1vFFcHm— Sportnews (@sportnewsblogd1) April 26, 2024
FIFA Sádi-Arabía Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn