Fimm teravött af orku og 20 milljarðar í samgöngur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2024 13:31 Kristrún Frostadóttir á blaðamannafundinum í Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi í gærmorgun, sem fór fram undir berum himni í blíðskaparveðri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Orkumál eru formanni Samfylkingarinnar hugleikinn en að mati hennar þarf fimm terawött af orku í viðbót fyrir landið, sem yrði um fjórðungs aukning á næstu tíu árum. Þá vill Samfylkingin verja um 20 milljörðum til viðbótar á ári til nýfjárfestinga og viðhalds á samgönguinnviðum. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar lagði leið sína í Árnes í Skeiða og Gnúpverjahreppi í gær og hélt það stuttan blaðamannafund þar sem hún sagði frá nýju verkefni Samfylkingarinnar, sem kallast “Krafa um árangur”. Orkumálin eru þar áberandi. „Við erum að leggja hér fram töluleg markmið um fimm terawött, að við séum komin í ársframleiðslu, sem er í rauninni fjórðungsaukning eftir um það bil tíu ár og þetta byggjum við á í rauninni á mjög hóflegum forsendum,” segir Kristrún og bætir við. „Fólkið í landinu vill hóflega leið. Við viljum standa undir fólksfjölgun, við viljum standa undir vexti hjá smærri fyrirtækjum en við viljum líka vera virkir þátttakendur í orkuskiptum upp að því marki sem það er mögulegt.” Hér má sjá áherslur flokksins í nýju herferðinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfylkingin leggur líka mikla áherslu á samgöngumál í sínum nýju aðgerðum en Kristrún segir að það verði að verja um 20 milljörðum til viðbótar á ári til nýfjárfestinga og viðhalds á samgönguinnviðum landsins. „Það er alveg augljós og það þekkja það allir að eigin reynslu að ástand samgönguinnviða er ekki gott. Þetta á ekki bara við vegina fyrir utan dreifbýlið, þetta á líka við inn í dreifbýli. Á höfuðborgarsvæðinu eru gríðarlegar umferðartafir og við leggjum þar áfram auðvitað áherslu á áframhaldandi fjármögnum samgöngusáttmálans,” sagði Kristrún Frostadóttir á blaðamannafundinum í Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Kristrúnu var boðið í hádegismat í Árnesi og fékk þar fisk með allskonar meðlæti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfylkingin Skeiða- og Gnúpverjahreppur Orkumál Samgöngur Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar lagði leið sína í Árnes í Skeiða og Gnúpverjahreppi í gær og hélt það stuttan blaðamannafund þar sem hún sagði frá nýju verkefni Samfylkingarinnar, sem kallast “Krafa um árangur”. Orkumálin eru þar áberandi. „Við erum að leggja hér fram töluleg markmið um fimm terawött, að við séum komin í ársframleiðslu, sem er í rauninni fjórðungsaukning eftir um það bil tíu ár og þetta byggjum við á í rauninni á mjög hóflegum forsendum,” segir Kristrún og bætir við. „Fólkið í landinu vill hóflega leið. Við viljum standa undir fólksfjölgun, við viljum standa undir vexti hjá smærri fyrirtækjum en við viljum líka vera virkir þátttakendur í orkuskiptum upp að því marki sem það er mögulegt.” Hér má sjá áherslur flokksins í nýju herferðinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfylkingin leggur líka mikla áherslu á samgöngumál í sínum nýju aðgerðum en Kristrún segir að það verði að verja um 20 milljörðum til viðbótar á ári til nýfjárfestinga og viðhalds á samgönguinnviðum landsins. „Það er alveg augljós og það þekkja það allir að eigin reynslu að ástand samgönguinnviða er ekki gott. Þetta á ekki bara við vegina fyrir utan dreifbýlið, þetta á líka við inn í dreifbýli. Á höfuðborgarsvæðinu eru gríðarlegar umferðartafir og við leggjum þar áfram auðvitað áherslu á áframhaldandi fjármögnum samgöngusáttmálans,” sagði Kristrún Frostadóttir á blaðamannafundinum í Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Kristrúnu var boðið í hádegismat í Árnesi og fékk þar fisk með allskonar meðlæti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Samfylkingin Skeiða- og Gnúpverjahreppur Orkumál Samgöngur Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira