Pétur Guðfinnsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2024 07:55 Pétur Guðfinnsson var fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og hlaut fálkaorðuna árið 2021 fyrir forystustörf á sviði fjölmiðlunar. Facebook Pétur Guðfinnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri Sjónvarpssins, er látinn. Hann lést á dvalarheimilinu Grund, 94 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á mbl í gær. Þar segir að Pétur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og svo tekið próf í frönsku og menningarsögu frá Sorbonne-háskóla í París árið 1950, diplómanám í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Grenobleárið 1952 og stundað nám í hagfræði, rekstrarfræði, bókhaldi og sögu við Kaupmannahafnarháskóla 1953 til 1954. Hann starfaði hjá Evrópuráðinu í Strassborg á árunum 1955 til 1964 og var þá skipaður framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann var þá einnig staðgengill útvarpsstjóra í fjarveru hans þar til hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 1996. Hann hætti svo störfum hjá Útvarpinu fyrir aldurs sakir árið 1997. Fram kemur að Pétur hafi verið fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og séð um að skipuleggja allt starf þess framan af. Pétur var einnig mjög virkur í félagslífi og átti þannig sæti í stjórn Rotaryklúbbsins í Reykjavík, Austurbæ, á árunum 1975 til 1980 og var forseti klúbbsins á árunum 1978 til 1979. Þá var hann formaður Nordvision, samtaka norrænnar sjónvarpsstöðva 1988 til 1991 auk þess að sitja stjórn Norræna sjónvarpssjóðsins frá stofnun hans 1987 og var varaformaður stjórnar hans frá 1991 til starfsloka. Pétur var sæmdur fálkaorðunni árið 2021 fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla. Eiginkona Péturs var Stella Sigurleifsdóttir, en hún lést árið 2003. Þau eignuðust fjögur börn, sjö barnabörn og sex barnabarnabörn. Andlát Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Greint var frá andlátinu á mbl í gær. Þar segir að Pétur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og svo tekið próf í frönsku og menningarsögu frá Sorbonne-háskóla í París árið 1950, diplómanám í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Grenobleárið 1952 og stundað nám í hagfræði, rekstrarfræði, bókhaldi og sögu við Kaupmannahafnarháskóla 1953 til 1954. Hann starfaði hjá Evrópuráðinu í Strassborg á árunum 1955 til 1964 og var þá skipaður framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann var þá einnig staðgengill útvarpsstjóra í fjarveru hans þar til hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 1996. Hann hætti svo störfum hjá Útvarpinu fyrir aldurs sakir árið 1997. Fram kemur að Pétur hafi verið fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og séð um að skipuleggja allt starf þess framan af. Pétur var einnig mjög virkur í félagslífi og átti þannig sæti í stjórn Rotaryklúbbsins í Reykjavík, Austurbæ, á árunum 1975 til 1980 og var forseti klúbbsins á árunum 1978 til 1979. Þá var hann formaður Nordvision, samtaka norrænnar sjónvarpsstöðva 1988 til 1991 auk þess að sitja stjórn Norræna sjónvarpssjóðsins frá stofnun hans 1987 og var varaformaður stjórnar hans frá 1991 til starfsloka. Pétur var sæmdur fálkaorðunni árið 2021 fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla. Eiginkona Péturs var Stella Sigurleifsdóttir, en hún lést árið 2003. Þau eignuðust fjögur börn, sjö barnabörn og sex barnabarnabörn.
Andlát Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira