Mikilvægt skref en megi gera betur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2024 20:00 Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins segir margt gott í frumvarpi félags- og vinnumarkaðsráðherra en enn megi gera betur. Vísir Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna án þess að lífeyrir verði skertur nái frumvarp félagsmálaráðherra fram að ganga. Varaformaður ÖBÍ segir þetta mikilvægt skref en að gera megi betur. Meðal helstu breytinga er að komið verður á fót sjúkra- og endurhæfingargreiðslum fyrir þá sem þurfa á að halda vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests. Þær greiðslur verða jafn háar örorkulífeyri og geta varað í allt að fimm ár með möguleika á framlengingu um tvö. Bótaflokkarnir verða tveir: Annars vegar eru það þeir sem eru með minni en 25 prósent getu til virkni á vinnumarkaði og hins vegar þeir sem hafa virknigetu að 50 prósentum, sem hafa rétt til hlutaörorkubóta. Í báðum flokkum er sett 100 þúsund króna frítekjumark og aukalega 250 þúsund króna mark fyrir þá sem eru á hlutaörorku. Nú skerðist örorkulífeyrir um 65 aura fyrir hverja krónu sem fólk aflar sér til tekna. Þá verður veittur svokallaður virknistyrkur til þeirra sem eru á hlutaörorkulífeyri og í virkri atvinnuleit með aðstoð Vinnumálastofnunar. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra mælti fyrir frumvarpi um málið í marsmánuði og bindur vonir við að málið verði afgreitt í þinginu í vor. Hann segir verið að svara ákalli síðustu ára. „Að fólki sé til dæmis, eins og oft er nefnt, ekki refsað fyrir að vinna. Við erum bæði að hækka grunnbætur örorkulífeyrisþega þannig að þau se hafa bara tekjur frá ríkinu hækka. Við erum síðan að tryggja fyrir þau sem hafa einhverjar aðra tekjur upp fyrir hundrað þúsund krónur að þau geti gert það án þess að það fari að skerða það sem þau fá frá ríkinu,“ segir Guðmundur Ingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. september 2025. Upprunalega áttu þær að taka gildi 1. janúar næstkomandi en var gildistöku frestað til að spara 10 milljarða króna, sem fara í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna. „Okkur þykir miður að peningar sem áttu að fara til örorkulífeyrisþega, fatlaðs fólks, séu nýttir á öðrum stað. Það er nægt fjármagn í landinu til að hægt sé að gera hvoru tveggja,“ segir Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins. Breytingarnar séu þó ákveðinn áfangasigur og hann fagnar einföldun kerfisins. Það þýði þó ekki að ekki sé hægt að gera enn betur. „ÖBÍ mun halda áfram að berjast fyrir því að þetta verði bætt áfram, að við séum ekki að fara að stoppa hérna,“ segir Bergþór. Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42 Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01 Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Meðal helstu breytinga er að komið verður á fót sjúkra- og endurhæfingargreiðslum fyrir þá sem þurfa á að halda vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests. Þær greiðslur verða jafn háar örorkulífeyri og geta varað í allt að fimm ár með möguleika á framlengingu um tvö. Bótaflokkarnir verða tveir: Annars vegar eru það þeir sem eru með minni en 25 prósent getu til virkni á vinnumarkaði og hins vegar þeir sem hafa virknigetu að 50 prósentum, sem hafa rétt til hlutaörorkubóta. Í báðum flokkum er sett 100 þúsund króna frítekjumark og aukalega 250 þúsund króna mark fyrir þá sem eru á hlutaörorku. Nú skerðist örorkulífeyrir um 65 aura fyrir hverja krónu sem fólk aflar sér til tekna. Þá verður veittur svokallaður virknistyrkur til þeirra sem eru á hlutaörorkulífeyri og í virkri atvinnuleit með aðstoð Vinnumálastofnunar. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra mælti fyrir frumvarpi um málið í marsmánuði og bindur vonir við að málið verði afgreitt í þinginu í vor. Hann segir verið að svara ákalli síðustu ára. „Að fólki sé til dæmis, eins og oft er nefnt, ekki refsað fyrir að vinna. Við erum bæði að hækka grunnbætur örorkulífeyrisþega þannig að þau se hafa bara tekjur frá ríkinu hækka. Við erum síðan að tryggja fyrir þau sem hafa einhverjar aðra tekjur upp fyrir hundrað þúsund krónur að þau geti gert það án þess að það fari að skerða það sem þau fá frá ríkinu,“ segir Guðmundur Ingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. september 2025. Upprunalega áttu þær að taka gildi 1. janúar næstkomandi en var gildistöku frestað til að spara 10 milljarða króna, sem fara í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna. „Okkur þykir miður að peningar sem áttu að fara til örorkulífeyrisþega, fatlaðs fólks, séu nýttir á öðrum stað. Það er nægt fjármagn í landinu til að hægt sé að gera hvoru tveggja,“ segir Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins. Breytingarnar séu þó ákveðinn áfangasigur og hann fagnar einföldun kerfisins. Það þýði þó ekki að ekki sé hægt að gera enn betur. „ÖBÍ mun halda áfram að berjast fyrir því að þetta verði bætt áfram, að við séum ekki að fara að stoppa hérna,“ segir Bergþór.
Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42 Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01 Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42
Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01
Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent