Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 13:48 Laufey Lín virtist ekki láta sér mikið bregða þó aðdáendur hennar hafi lesið vonbrigði úr viðbrögðum hennar. Vísir/Vilhelm Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball
Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira