Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 13:48 Laufey Lín virtist ekki láta sér mikið bregða þó aðdáendur hennar hafi lesið vonbrigði úr viðbrögðum hennar. Vísir/Vilhelm Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball
Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein