Annar miðinn var keyptur á lotto.is en hinn í appinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá.
Þá var einn með fyrsta vinning í Jóker og fær tveggja milljón króna vinnning og tveir með annan vinning upp á hundrað þúsund krónur á mann. Báðir miðarnir voru í áskrift.
Heildarfjöldi vinningshafa var 7457.