Að taka afstöðu er einkamál hvers og eins Jón Þór Stefánsson skrifar 19. apríl 2024 21:01 „Nú ég hélt Jón að við ætluðum að skiptast á atvkæðum?“ sagði Baldur en Halla benti á fegurð lýðræðisins. Vísir/Vilhelm Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson, og Jón Gnarr, forsetaframbjóðendur voru spurð í Pallborðinu á Vísi í dag út í það hvern þau myndu kjósa til embættis forseta Íslands ef þau væru ekki sjálf í framboði. Halla benti á að það væri einkamál hvers og eins hvern maður kysi. „Ásdísi Rán, ekki spurning,“ svaraði Jón Gnarr. „Nú ég hélt Jón að við ætluðum að skiptast á atkvæðum?“ sagði Baldur og uppskar hlátur frá Jóni. Baldur bætti þó við að hann væri að grínast. „Ég er þó sannfærður um það að ég myndi kjósa rétt.“ Halla gaf öllu ítarlegra svar, án þess þó að gefa upp nafn. „Ég verð að segja ykkur sögu þessu tengdu. Afi var hreppstjóri fyrir austan, aðeins austar en þú Baldur. Þar var alltaf mikið rætt um pólitík og síðan fóru allir inn að kjósa, og svo þurfti að innsigla atkvæðin. Hann sagði mér þessa sögu svo oft: Þegar það var verið að dreypa rauða vaxinu og innsigla hvert atkvæði. Það er auðvitað fegurð lýðræðisins. Þegar kemur að leikslokum, þegar þessari kosningabaráttu líkur, þá fær þjóðin að kjósa,“ sagði hún. „Við erum að reyna að fá fólk til að taka þátt í lýðræðinu, máta sig við ólíka frambjóðendur, hvaða gildi sýn og áherslur það vill sjá. En vitandi það að þegar kemur að lokametrunum þá er það fólkið í landinu sem kýs.“ Það svarar samt ekki spurningunni. Hvern myndir þú kjósa? „Jú það er akkúrat rúsínan í pylsuendanum, að við eigum þann rétt að fá að kjósa án þess að deila því með neinum öðrum. Þetta er í raun og veru einkamál hvers og eins að fá að taka þá afstöðu í friði,“ sagði Halla. Forsetakosningar 2024 Pallborðið Forseti Íslands Tengdar fréttir Baldur segir lygasögur ekki hafa nein áhrif á þá Felix Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi telur að allir sem sækist eftir embættinu megi búast við því að skrökvað verði um sig. Facebook-síðan Bessastaðabaráttan, sem nú hefur verið tekin niður, hélt úti rætinni herferð gegn Baldri. 19. apríl 2024 14:18 Svona var Pallborðið með Baldri, Höllu Hrund og Jóni Forsetaframbjóðendurnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor, Jón Gnarr listamaður og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verða niðurstöður skoðanakannana og fyrstu vikur kosningabaráttunnar. Þátturinn er í beinni útsendingu og lifandi textalýsingu. 19. apríl 2024 11:10 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Sjá meira
„Ásdísi Rán, ekki spurning,“ svaraði Jón Gnarr. „Nú ég hélt Jón að við ætluðum að skiptast á atkvæðum?“ sagði Baldur og uppskar hlátur frá Jóni. Baldur bætti þó við að hann væri að grínast. „Ég er þó sannfærður um það að ég myndi kjósa rétt.“ Halla gaf öllu ítarlegra svar, án þess þó að gefa upp nafn. „Ég verð að segja ykkur sögu þessu tengdu. Afi var hreppstjóri fyrir austan, aðeins austar en þú Baldur. Þar var alltaf mikið rætt um pólitík og síðan fóru allir inn að kjósa, og svo þurfti að innsigla atkvæðin. Hann sagði mér þessa sögu svo oft: Þegar það var verið að dreypa rauða vaxinu og innsigla hvert atkvæði. Það er auðvitað fegurð lýðræðisins. Þegar kemur að leikslokum, þegar þessari kosningabaráttu líkur, þá fær þjóðin að kjósa,“ sagði hún. „Við erum að reyna að fá fólk til að taka þátt í lýðræðinu, máta sig við ólíka frambjóðendur, hvaða gildi sýn og áherslur það vill sjá. En vitandi það að þegar kemur að lokametrunum þá er það fólkið í landinu sem kýs.“ Það svarar samt ekki spurningunni. Hvern myndir þú kjósa? „Jú það er akkúrat rúsínan í pylsuendanum, að við eigum þann rétt að fá að kjósa án þess að deila því með neinum öðrum. Þetta er í raun og veru einkamál hvers og eins að fá að taka þá afstöðu í friði,“ sagði Halla.
Forsetakosningar 2024 Pallborðið Forseti Íslands Tengdar fréttir Baldur segir lygasögur ekki hafa nein áhrif á þá Felix Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi telur að allir sem sækist eftir embættinu megi búast við því að skrökvað verði um sig. Facebook-síðan Bessastaðabaráttan, sem nú hefur verið tekin niður, hélt úti rætinni herferð gegn Baldri. 19. apríl 2024 14:18 Svona var Pallborðið með Baldri, Höllu Hrund og Jóni Forsetaframbjóðendurnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor, Jón Gnarr listamaður og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verða niðurstöður skoðanakannana og fyrstu vikur kosningabaráttunnar. Þátturinn er í beinni útsendingu og lifandi textalýsingu. 19. apríl 2024 11:10 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Sjá meira
Baldur segir lygasögur ekki hafa nein áhrif á þá Felix Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi telur að allir sem sækist eftir embættinu megi búast við því að skrökvað verði um sig. Facebook-síðan Bessastaðabaráttan, sem nú hefur verið tekin niður, hélt úti rætinni herferð gegn Baldri. 19. apríl 2024 14:18
Svona var Pallborðið með Baldri, Höllu Hrund og Jóni Forsetaframbjóðendurnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor, Jón Gnarr listamaður og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verða niðurstöður skoðanakannana og fyrstu vikur kosningabaráttunnar. Þátturinn er í beinni útsendingu og lifandi textalýsingu. 19. apríl 2024 11:10