Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2024 15:30 Andreas Wolff kom til Kielce frá Kiel 2019. Hann gæti nú verið aftur á heimleið til Þýskalands. getty/Marco Steinbrenner Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira