„Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. apríl 2024 10:30 Tónlistarmaðurinn Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi. Hann gefur út sína þriðju plötu sem heitir Refur í vor. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro gaf út lagið Ský á miðnætti sem er önnur smáskífan af tilvonandi plötu hans Refur sem kemur út á vormánuðum. Hann segir lagið vera dramatískt popplag sem flestir ættu að geta tengt við. „Lagið er samið um tvær sögur sem fléttast saman í eitt. Fyrri hlutinn er um brostna vináttu og sá seinni um ástarmóment sem hvarf. Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör,“ segir Logi: „Ég hef alltaf verið frekar dramatískur poppari í mínum lagasmíðum og er þetta eiginleg framhald af því. Það er svo auðvelt að semja um þessar tilfinningar sem snerta okkur á þennan hátt. Þetta eru hálfgjör ljóð sem maður grípur úr samtímanum og leikur sér síðan með.“ Hér má heyra lagið hans Ský: Klippa: Ský - Logi Pedro Ský er fyrsta lag plötunnar Refur sem kemur út á vormánuðum. Með honum á plötunni eru tónlistarmenn í fremstu röð, GDRN, Huginn og Flóni, og bætast enn fleiri við flóruna á næstunni. Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi sem tónlistarmaður bæði í hljómsveitunum Retro Stefson, Sturla Atlas og 101 Boys og undir eigin nafni. Hann hefur hlotið yfir tuttugu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunna ásamt því að njóta vinsælda sem dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi. Undanfarin ár hefur Logi einnig notið vinsælda sem hönnuður en hann hefur komið að verkefnum hjá 66 Norður, Plastplan og Ranra. Tónlist Tengdar fréttir „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Lagið er samið um tvær sögur sem fléttast saman í eitt. Fyrri hlutinn er um brostna vináttu og sá seinni um ástarmóment sem hvarf. Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör,“ segir Logi: „Ég hef alltaf verið frekar dramatískur poppari í mínum lagasmíðum og er þetta eiginleg framhald af því. Það er svo auðvelt að semja um þessar tilfinningar sem snerta okkur á þennan hátt. Þetta eru hálfgjör ljóð sem maður grípur úr samtímanum og leikur sér síðan með.“ Hér má heyra lagið hans Ský: Klippa: Ský - Logi Pedro Ský er fyrsta lag plötunnar Refur sem kemur út á vormánuðum. Með honum á plötunni eru tónlistarmenn í fremstu röð, GDRN, Huginn og Flóni, og bætast enn fleiri við flóruna á næstunni. Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi sem tónlistarmaður bæði í hljómsveitunum Retro Stefson, Sturla Atlas og 101 Boys og undir eigin nafni. Hann hefur hlotið yfir tuttugu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunna ásamt því að njóta vinsælda sem dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi. Undanfarin ár hefur Logi einnig notið vinsælda sem hönnuður en hann hefur komið að verkefnum hjá 66 Norður, Plastplan og Ranra.
Tónlist Tengdar fréttir „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00