Öskrandi húsaskortur, átök í þinginu og þunglyndi í boltanum Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2024 18:20 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Byggja þarf helmingi meira en nú er gert til að mæta húsnæðisþörf og hagfræðingur býst við miklum verðhækkunum á næstunni vegna þessa. Háir stýrivextir hafa hægt á uppbyggingu og samdráttur í framkvæmdum á milli ára nemur þriðjungi. Við fjöllum um varhugaverða þróun á húsnæðismarkaði í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við eiganda eins stærsta verktakafyrirtækis landsins í beinni útsendingu. Við verðum einnig í beinni frá Alþingi, förum yfir nýja fjármálaætlun sem geymir engar tillögur um niðurskurð, og heyrum í Pírötum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Tveir fyrrverandi frambjóðendur koma í myndver og ræða dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem telur að brotið hafi verið gegn mannréttindum þeirra við framkvæmd síðustu kosninga. Þá hittum við listamanninn Sindra Ploder, sjáum myndir frá stórbruna í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá frumsýningu nýrrar íslenskrar heimildamyndar. Í sportinu verður rætt við framkvæmdastjóra HSÍ um gestgjafahlutverk Íslands á HM karla í handbolta auk þess sem fótboltamaður í Breiðabliki opnar sig um þunglyndi. Í Íslandi í dag verður rætt við einn fremsta sundmann þjóðarinnar sem vill að dánaraðstoð verði leidd í lög. Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16. apríl 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Við ræðum við eiganda eins stærsta verktakafyrirtækis landsins í beinni útsendingu. Við verðum einnig í beinni frá Alþingi, förum yfir nýja fjármálaætlun sem geymir engar tillögur um niðurskurð, og heyrum í Pírötum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Tveir fyrrverandi frambjóðendur koma í myndver og ræða dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem telur að brotið hafi verið gegn mannréttindum þeirra við framkvæmd síðustu kosninga. Þá hittum við listamanninn Sindra Ploder, sjáum myndir frá stórbruna í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá frumsýningu nýrrar íslenskrar heimildamyndar. Í sportinu verður rætt við framkvæmdastjóra HSÍ um gestgjafahlutverk Íslands á HM karla í handbolta auk þess sem fótboltamaður í Breiðabliki opnar sig um þunglyndi. Í Íslandi í dag verður rætt við einn fremsta sundmann þjóðarinnar sem vill að dánaraðstoð verði leidd í lög. Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16. apríl 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira