KR-ingar meira en tíu klukkutímum fljótari í sjö mörkin í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 12:01 KR-ingar fagna einu af sjö mörkum sínum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Vísir/Anton Brink Benoný Breki Andrésson innsiglaði sigur KR í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta á föstudagskvöldið en Vesturbæjarliðið er með fullt hús og sjö mörk eftir fyrstu tvær umferðirnar. Þetta er í fyrsta sinn í ellefu ár sem KR vinnur tvo fyrstu leiki sína en það er líka athyglisvert að bera þessa byrjun saman við byrjun liðsins í fyrra. Annar sigur KR í Bestu deildinni í fyrra kom nefnilega ekki fyrr en í áttunda deildarleik liðsins. Það er líka fróðlegt að skoða það hvenær sjöunda deildarmark liðsins leit dagsins ljós sumarið 2023. Jú það kom ekki fyrr en í tíunda leik liðsins sem var á móti Fylki í Árbænum 1. júní 2023. Sjöunda markið skoraði Jóhannes Kristinn Bjarnason í 3-3 jafntefli á móti Fylkismönnum. Þá voru liðnar 822 mínútur af tímabili KR-inga. Þegar Benoný Breki skoraði í uppbótatíma í Garðabænum voru aftur á móti liðnar aðeins 180 mínútur af tímabili Vesturbæinga. Það þýðir að KR-ingar voru 642 mínútum fljótari að skora sitt sjöunda mark í ár en í fyrra. Það gerir nákvæmlega tíu klukkutímum og 42 mínútum á undan KR-liðinu í mark númer sjö miðað við fyrrasumar. Gregg Oliver Ryder hefur heldur betur tekist vel að setja saman öflugt KR-lið og undirbúa það vel fyrir baráttuna í Bestu deildinni. Þeir ná ekki aðeins í stigin heldur skemmta stuðningsmönnum sínum með fullt af mörkum líka. Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir Besta deild karla KR Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í ellefu ár sem KR vinnur tvo fyrstu leiki sína en það er líka athyglisvert að bera þessa byrjun saman við byrjun liðsins í fyrra. Annar sigur KR í Bestu deildinni í fyrra kom nefnilega ekki fyrr en í áttunda deildarleik liðsins. Það er líka fróðlegt að skoða það hvenær sjöunda deildarmark liðsins leit dagsins ljós sumarið 2023. Jú það kom ekki fyrr en í tíunda leik liðsins sem var á móti Fylki í Árbænum 1. júní 2023. Sjöunda markið skoraði Jóhannes Kristinn Bjarnason í 3-3 jafntefli á móti Fylkismönnum. Þá voru liðnar 822 mínútur af tímabili KR-inga. Þegar Benoný Breki skoraði í uppbótatíma í Garðabænum voru aftur á móti liðnar aðeins 180 mínútur af tímabili Vesturbæinga. Það þýðir að KR-ingar voru 642 mínútum fljótari að skora sitt sjöunda mark í ár en í fyrra. Það gerir nákvæmlega tíu klukkutímum og 42 mínútum á undan KR-liðinu í mark númer sjö miðað við fyrrasumar. Gregg Oliver Ryder hefur heldur betur tekist vel að setja saman öflugt KR-lið og undirbúa það vel fyrir baráttuna í Bestu deildinni. Þeir ná ekki aðeins í stigin heldur skemmta stuðningsmönnum sínum með fullt af mörkum líka. Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir
Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir
Besta deild karla KR Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira