KR-ingar meira en tíu klukkutímum fljótari í sjö mörkin í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 12:01 KR-ingar fagna einu af sjö mörkum sínum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Vísir/Anton Brink Benoný Breki Andrésson innsiglaði sigur KR í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta á föstudagskvöldið en Vesturbæjarliðið er með fullt hús og sjö mörk eftir fyrstu tvær umferðirnar. Þetta er í fyrsta sinn í ellefu ár sem KR vinnur tvo fyrstu leiki sína en það er líka athyglisvert að bera þessa byrjun saman við byrjun liðsins í fyrra. Annar sigur KR í Bestu deildinni í fyrra kom nefnilega ekki fyrr en í áttunda deildarleik liðsins. Það er líka fróðlegt að skoða það hvenær sjöunda deildarmark liðsins leit dagsins ljós sumarið 2023. Jú það kom ekki fyrr en í tíunda leik liðsins sem var á móti Fylki í Árbænum 1. júní 2023. Sjöunda markið skoraði Jóhannes Kristinn Bjarnason í 3-3 jafntefli á móti Fylkismönnum. Þá voru liðnar 822 mínútur af tímabili KR-inga. Þegar Benoný Breki skoraði í uppbótatíma í Garðabænum voru aftur á móti liðnar aðeins 180 mínútur af tímabili Vesturbæinga. Það þýðir að KR-ingar voru 642 mínútum fljótari að skora sitt sjöunda mark í ár en í fyrra. Það gerir nákvæmlega tíu klukkutímum og 42 mínútum á undan KR-liðinu í mark númer sjö miðað við fyrrasumar. Gregg Oliver Ryder hefur heldur betur tekist vel að setja saman öflugt KR-lið og undirbúa það vel fyrir baráttuna í Bestu deildinni. Þeir ná ekki aðeins í stigin heldur skemmta stuðningsmönnum sínum með fullt af mörkum líka. Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir Besta deild karla KR Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í ellefu ár sem KR vinnur tvo fyrstu leiki sína en það er líka athyglisvert að bera þessa byrjun saman við byrjun liðsins í fyrra. Annar sigur KR í Bestu deildinni í fyrra kom nefnilega ekki fyrr en í áttunda deildarleik liðsins. Það er líka fróðlegt að skoða það hvenær sjöunda deildarmark liðsins leit dagsins ljós sumarið 2023. Jú það kom ekki fyrr en í tíunda leik liðsins sem var á móti Fylki í Árbænum 1. júní 2023. Sjöunda markið skoraði Jóhannes Kristinn Bjarnason í 3-3 jafntefli á móti Fylkismönnum. Þá voru liðnar 822 mínútur af tímabili KR-inga. Þegar Benoný Breki skoraði í uppbótatíma í Garðabænum voru aftur á móti liðnar aðeins 180 mínútur af tímabili Vesturbæinga. Það þýðir að KR-ingar voru 642 mínútum fljótari að skora sitt sjöunda mark í ár en í fyrra. Það gerir nákvæmlega tíu klukkutímum og 42 mínútum á undan KR-liðinu í mark númer sjö miðað við fyrrasumar. Gregg Oliver Ryder hefur heldur betur tekist vel að setja saman öflugt KR-lið og undirbúa það vel fyrir baráttuna í Bestu deildinni. Þeir ná ekki aðeins í stigin heldur skemmta stuðningsmönnum sínum með fullt af mörkum líka. Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir
Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir
Besta deild karla KR Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki