Scheffler efstur á meðan Woods fellur neðar og neðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2024 19:47 Gleðin er við völd. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler situr sem stendur efstur á Mastersmótinu í golfi. Mun hann klæðast græna jakkanum á morgun? Það er stóra spurningin. Goðsögnin Tiger Woods hefur ekki náð að halda dampi. Scheffler er sem stendur með eins höggs forystu á þriðja hring mótsins. Hinn 27 ára gamli Scheffler er sem stendur á sjö höggum undir pari. Max Homa og Collin Morikawa anda ofan í hálsmálið á honum. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari. Scottie Scheffler extends the lead to two following a birdie on No. 3. #themasters pic.twitter.com/NBIpymiUzL— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu, og setti þar með met, en hann hefur ekki náð að halda dampi. Sem stendur er Woods jafn í 47. sæti á sjö höggum yfir pari. Hann sýndi þá að lengi lifir í gömlum glæðum á síðustu holu þar sem hann var hársbreidd frá því að ná fugli en sætti sig við par. Þriðji dagur Masters ver í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Scheffler er sem stendur með eins höggs forystu á þriðja hring mótsins. Hinn 27 ára gamli Scheffler er sem stendur á sjö höggum undir pari. Max Homa og Collin Morikawa anda ofan í hálsmálið á honum. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari. Scottie Scheffler extends the lead to two following a birdie on No. 3. #themasters pic.twitter.com/NBIpymiUzL— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu, og setti þar með met, en hann hefur ekki náð að halda dampi. Sem stendur er Woods jafn í 47. sæti á sjö höggum yfir pari. Hann sýndi þá að lengi lifir í gömlum glæðum á síðustu holu þar sem hann var hársbreidd frá því að ná fugli en sætti sig við par. Þriðji dagur Masters ver í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44
Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01