Scheffler efstur á meðan Woods fellur neðar og neðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2024 19:47 Gleðin er við völd. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler situr sem stendur efstur á Mastersmótinu í golfi. Mun hann klæðast græna jakkanum á morgun? Það er stóra spurningin. Goðsögnin Tiger Woods hefur ekki náð að halda dampi. Scheffler er sem stendur með eins höggs forystu á þriðja hring mótsins. Hinn 27 ára gamli Scheffler er sem stendur á sjö höggum undir pari. Max Homa og Collin Morikawa anda ofan í hálsmálið á honum. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari. Scottie Scheffler extends the lead to two following a birdie on No. 3. #themasters pic.twitter.com/NBIpymiUzL— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu, og setti þar með met, en hann hefur ekki náð að halda dampi. Sem stendur er Woods jafn í 47. sæti á sjö höggum yfir pari. Hann sýndi þá að lengi lifir í gömlum glæðum á síðustu holu þar sem hann var hársbreidd frá því að ná fugli en sætti sig við par. Þriðji dagur Masters ver í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scheffler er sem stendur með eins höggs forystu á þriðja hring mótsins. Hinn 27 ára gamli Scheffler er sem stendur á sjö höggum undir pari. Max Homa og Collin Morikawa anda ofan í hálsmálið á honum. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari. Scottie Scheffler extends the lead to two following a birdie on No. 3. #themasters pic.twitter.com/NBIpymiUzL— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu, og setti þar með met, en hann hefur ekki náð að halda dampi. Sem stendur er Woods jafn í 47. sæti á sjö höggum yfir pari. Hann sýndi þá að lengi lifir í gömlum glæðum á síðustu holu þar sem hann var hársbreidd frá því að ná fugli en sætti sig við par. Þriðji dagur Masters ver í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44
Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01