Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2024 10:10 Anton Sveinn McKee sló loks eigið met. Michael Reaves/Getty Images Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. „Loksins!“ skrifaði Anton á Instagram-síðu sína eftir að hafa beðið í fimm ár eftir nýju meti í greininni, í 50 metra laug. View this post on Instagram A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) Anton synti á 1:00,21 mínútu og bætti met sitt frá því í Suður-Kóreu 2019 um 11/100 úr sekúndu. Hann stefnir svo á gott 200 metra bringusund á morgun, þegar Íslandsmeistaramótinu lýkur í Laugardalslaug. Anton er eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í París, nú þegar rúmir þrír mánuðir eru í leikanna, og verður sjötti Íslendingurinn í sögunni til að keppa á fernum Ólympíuleikum. Unglingamet féllu Fleira var um afrek í Laugardalslauginni í gær en Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sló eigið unglingamet og náði lágmarki fyrir EM unglinga sem fram fer í sumar, þegar hann vann 100 metra flugsund á 55,22 sekúndum. Gamla metið var 55,38 sekúndur. Kvenna sveit Breiðabliks setti nýtt unglingamet í 4x200 metra skriðsundi þegar hún sigraði á 8:35,46. Þær bættu tveggja ára met SH um heilar 16 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Ásdís Steindórsdóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir. Þau sem náðu lágmörkum í dag á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 200 metra baksundi á 2:04,10 mínútum. · Vala Dís Cicero úr SH 400m skriðsund 4:24.28 og 50m skriðsundi 26,65 ·Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 100m flugsund 55,22 Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar í dag: ·Magnús Víðir Jónsson úr SH í 400m skriðsundi 4:10,46 ·Hólmar Grétarsson úr SH í 400m skriðsundi 4:12,85 ·Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 4:31,36 ·Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 4:30,74 Íslandsmeistarar dagsins: Vala Dís Cicero, SH sigraði í 400 metra skriðsundi kvenna Veigar Hrafn Sigþórsson,SH sigraði í 400 metra skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni sigraði í 50 metra baksundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson, SH sigraði í 100m flugsundi Nadja Djurovic, Breiðabliki sigraði í 200 metra flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB sigraði í 200m baksundi karla Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 200 metra bringusundi kvenna Anton Sveinn McKee SH 100m bringusundi Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 50m skriðsundi kvenna Einar Margeir Ágústsson sigraði í 50m skriðsundi karla Kvenna Sveit Breiðabliks sigraði í 4x200m skriðsundi kvenna Karla Sveit SH 1 sigraði í 4x 200m skriðsundi karla. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16 ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir „Þá er erfitt að spila hér“ „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
„Loksins!“ skrifaði Anton á Instagram-síðu sína eftir að hafa beðið í fimm ár eftir nýju meti í greininni, í 50 metra laug. View this post on Instagram A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) Anton synti á 1:00,21 mínútu og bætti met sitt frá því í Suður-Kóreu 2019 um 11/100 úr sekúndu. Hann stefnir svo á gott 200 metra bringusund á morgun, þegar Íslandsmeistaramótinu lýkur í Laugardalslaug. Anton er eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í París, nú þegar rúmir þrír mánuðir eru í leikanna, og verður sjötti Íslendingurinn í sögunni til að keppa á fernum Ólympíuleikum. Unglingamet féllu Fleira var um afrek í Laugardalslauginni í gær en Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sló eigið unglingamet og náði lágmarki fyrir EM unglinga sem fram fer í sumar, þegar hann vann 100 metra flugsund á 55,22 sekúndum. Gamla metið var 55,38 sekúndur. Kvenna sveit Breiðabliks setti nýtt unglingamet í 4x200 metra skriðsundi þegar hún sigraði á 8:35,46. Þær bættu tveggja ára met SH um heilar 16 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Ásdís Steindórsdóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir. Þau sem náðu lágmörkum í dag á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 200 metra baksundi á 2:04,10 mínútum. · Vala Dís Cicero úr SH 400m skriðsund 4:24.28 og 50m skriðsundi 26,65 ·Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 100m flugsund 55,22 Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar í dag: ·Magnús Víðir Jónsson úr SH í 400m skriðsundi 4:10,46 ·Hólmar Grétarsson úr SH í 400m skriðsundi 4:12,85 ·Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 4:31,36 ·Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 4:30,74 Íslandsmeistarar dagsins: Vala Dís Cicero, SH sigraði í 400 metra skriðsundi kvenna Veigar Hrafn Sigþórsson,SH sigraði í 400 metra skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni sigraði í 50 metra baksundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson, SH sigraði í 100m flugsundi Nadja Djurovic, Breiðabliki sigraði í 200 metra flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB sigraði í 200m baksundi karla Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 200 metra bringusundi kvenna Anton Sveinn McKee SH 100m bringusundi Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 50m skriðsundi kvenna Einar Margeir Ágústsson sigraði í 50m skriðsundi karla Kvenna Sveit Breiðabliks sigraði í 4x200m skriðsundi kvenna Karla Sveit SH 1 sigraði í 4x 200m skriðsundi karla.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16 ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir „Þá er erfitt að spila hér“ „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00
Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32