Börn Kane sluppu vel Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2024 09:31 Harry Kane með dætrum sínum Ivy og Vivienne sem lentu í árekstrinum á mánudaginn. Getty/Eddie Keogh Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Börnin þrjú, sem eru á aldrinum 3-7 ára, voru flutt á sjúkrahús með minni háttar meiðsli en um var að ræða þriggja bíla árekstur. Slökkviliðsstjóri á svæðinu sagði BBC að það væri „mikil heppni“ að enginn skyldi slasast alvarlega. Börnin voru farþegar í Mercedes-bifreið sem 24 ára kona ók, sem lenti í árekstri við Renault-bifreið á gatnamótum, í Schäftlarn í nágrenni München-borgar. Renaultinn klessti einnig á Land Rover-bifreið. Talsmaður Kane staðfesti við BBC að börnin hefðu sloppið vel: „Það er í lagi með þau öll og þau fóru bara á sjúkrahús í hefðbundna skoðun.“ „Stórsá á bílunum“ en fólkið slapp vel Kane hélt því kyrru fyrir í London og spilaði á þriðjudaginn gegn Arsenal þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli. Bayern tekur svo á móti Arsenal í seinni leik liðanna í München á þriðjudaginn. Slökkviliðsstjóri segir ljóst að betur hafi farið en á horfðist í árekstrinum. Three of Harry Kane's children were rushed to hospital after a horror car crash in Germany pic.twitter.com/UQhsY5MEnE— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 „Það stórsá á öllum bílunum. Það fyrsta sem við sáum var fjöldi fólks úr bílunum sem hafði slasast. Góðu fréttirnar eru þær að enginn meiddist alvarlega, þetta voru minni háttar meiðsli eins og til að mynda verkur í hálsi og upp úr, eins og oft gerist í árekstrum,“ sagði slökkviliðsstjórinn Daniel Buck við BBC. Kane á fjögur börn með eiginkonu sinni Kate. Ivy er sjö ára, Vivienne fimm ára, Louis þriggja ára og loks Henry sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Sá yngsti var ekki með í bílnum. Kane var seldur til Bayern frá Tottenham í fyrrasumar fyrir 86,4 milljónir punda. Fjölskylda hans varð eftir í Lundúnum en mun hafa flutt til Þýskalands fyrr á þessu ári, í hverfi sem kallað er „Beverly Hills Bæjaralands“. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Börnin þrjú, sem eru á aldrinum 3-7 ára, voru flutt á sjúkrahús með minni háttar meiðsli en um var að ræða þriggja bíla árekstur. Slökkviliðsstjóri á svæðinu sagði BBC að það væri „mikil heppni“ að enginn skyldi slasast alvarlega. Börnin voru farþegar í Mercedes-bifreið sem 24 ára kona ók, sem lenti í árekstri við Renault-bifreið á gatnamótum, í Schäftlarn í nágrenni München-borgar. Renaultinn klessti einnig á Land Rover-bifreið. Talsmaður Kane staðfesti við BBC að börnin hefðu sloppið vel: „Það er í lagi með þau öll og þau fóru bara á sjúkrahús í hefðbundna skoðun.“ „Stórsá á bílunum“ en fólkið slapp vel Kane hélt því kyrru fyrir í London og spilaði á þriðjudaginn gegn Arsenal þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli. Bayern tekur svo á móti Arsenal í seinni leik liðanna í München á þriðjudaginn. Slökkviliðsstjóri segir ljóst að betur hafi farið en á horfðist í árekstrinum. Three of Harry Kane's children were rushed to hospital after a horror car crash in Germany pic.twitter.com/UQhsY5MEnE— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 „Það stórsá á öllum bílunum. Það fyrsta sem við sáum var fjöldi fólks úr bílunum sem hafði slasast. Góðu fréttirnar eru þær að enginn meiddist alvarlega, þetta voru minni háttar meiðsli eins og til að mynda verkur í hálsi og upp úr, eins og oft gerist í árekstrum,“ sagði slökkviliðsstjórinn Daniel Buck við BBC. Kane á fjögur börn með eiginkonu sinni Kate. Ivy er sjö ára, Vivienne fimm ára, Louis þriggja ára og loks Henry sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Sá yngsti var ekki með í bílnum. Kane var seldur til Bayern frá Tottenham í fyrrasumar fyrir 86,4 milljónir punda. Fjölskylda hans varð eftir í Lundúnum en mun hafa flutt til Þýskalands fyrr á þessu ári, í hverfi sem kallað er „Beverly Hills Bæjaralands“.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira