Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 22:57 Neymar gat ekki slitið sig frá pókernum í afmæli dóttur sinnar. Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Brasilíska súperstjarnan fór síðasta sumar frá franska stórveldinu PSG yfir til Al Hilal í sádíarabísku deildinni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og ku fá 2,5 milljónir evra í laun á viku. Dvöl Neymars í Sádi-Arabíu hefur hins vegar farið vægast sagt illa af stað. Eftir aðeins fimm leiki hjá Al Hilal sleit hann krossband í leik með brasilíska landsliðinu í október og spilar ekki aftur fyrr en á næsta tímabili. Neymar fagnaði nýlega sex mánaða afmæli dóttur sinnar Maeve og hefur myndband úr afmælinu verið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá Neymar og barnsmóður hans, Brunu Biancardi, stilla sér upp fyrir myndavélarnar með dótturinni. Á meðan á myndartökunni stendur getur Neymar hins vegar ekki slitið sig frá póker sem hann er að spila í símanum sínum. this guy neymar is absolutely finished bro is gambling on poker in the middle of his daughters birthday pic.twitter.com/3bQ3MWrIty— (@KyKySZN) April 11, 2024 Netverjar hafa margir sterkar skoðanir á hegðun fótboltamannsins, sumir furða sig á hegðuninni, aðrir hæðast að honum og einhverjir telja Neymar þurfa að leita sér hjálpar vegna spilafíknar. „Þessi gæji Neymar er búið spil. Gaurinn er í póker í barnaafmæli dóttur sinnar,“ segir einn. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Brasilíska súperstjarnan fór síðasta sumar frá franska stórveldinu PSG yfir til Al Hilal í sádíarabísku deildinni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og ku fá 2,5 milljónir evra í laun á viku. Dvöl Neymars í Sádi-Arabíu hefur hins vegar farið vægast sagt illa af stað. Eftir aðeins fimm leiki hjá Al Hilal sleit hann krossband í leik með brasilíska landsliðinu í október og spilar ekki aftur fyrr en á næsta tímabili. Neymar fagnaði nýlega sex mánaða afmæli dóttur sinnar Maeve og hefur myndband úr afmælinu verið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá Neymar og barnsmóður hans, Brunu Biancardi, stilla sér upp fyrir myndavélarnar með dótturinni. Á meðan á myndartökunni stendur getur Neymar hins vegar ekki slitið sig frá póker sem hann er að spila í símanum sínum. this guy neymar is absolutely finished bro is gambling on poker in the middle of his daughters birthday pic.twitter.com/3bQ3MWrIty— (@KyKySZN) April 11, 2024 Netverjar hafa margir sterkar skoðanir á hegðun fótboltamannsins, sumir furða sig á hegðuninni, aðrir hæðast að honum og einhverjir telja Neymar þurfa að leita sér hjálpar vegna spilafíknar. „Þessi gæji Neymar er búið spil. Gaurinn er í póker í barnaafmæli dóttur sinnar,“ segir einn.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31
Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00