Júlíus Viggó endurkjörinn formaður Heimdallar Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. apríl 2024 22:27 Júlíus Viggó verður áfram formaður Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson var í kvöld endurkjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í Valhöll. Hvorki bárust mótframboð í embætti formanns eða stjórnar og töldust því allir frambjóðendur sjálfkjörnir. Júlíus Viggó var fyrst kjörinn formaður Heimdallar í fyrra þegar hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni. Júlíus tók þá við embætti af Gunnari Smára Þorsteinssyni, lögfræðingi. Júlíus hefur einnig verið virkur innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem náði nýlega naumum meirihluta í Stúdentaráði. Júlíus er í fyrsta sæti Vöku á félagsvísindasviði og er nokkur skörun á stjórn Heimdallar og fulltrúalista Vöku. Ný stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2024-2025 er eftirfarandi: Formaður, Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi Oddur Stefánsson, viðskiptafræðingur Arent Orri J. Claessen, laganemi Daníel Hjörvar Guðmundsson, laganemi Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi Erling Edwald, framhaldsskólanemi Pétur Melax, hagfræðingur Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, laganemi Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi Brynhildur Glúmsdóttir, framhaldsskólanemi Stephanie Sara Drífudóttir, laganemi Oliver Einar Norquist, framhaldsskólanemi Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, íþróttakona Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Alda María Þórðardóttir, hagfræðinemi Geir Zoëga, viðskiptafræðingur Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30 Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Sjá meira
Júlíus Viggó var fyrst kjörinn formaður Heimdallar í fyrra þegar hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni. Júlíus tók þá við embætti af Gunnari Smára Þorsteinssyni, lögfræðingi. Júlíus hefur einnig verið virkur innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem náði nýlega naumum meirihluta í Stúdentaráði. Júlíus er í fyrsta sæti Vöku á félagsvísindasviði og er nokkur skörun á stjórn Heimdallar og fulltrúalista Vöku. Ný stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2024-2025 er eftirfarandi: Formaður, Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi Oddur Stefánsson, viðskiptafræðingur Arent Orri J. Claessen, laganemi Daníel Hjörvar Guðmundsson, laganemi Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi Erling Edwald, framhaldsskólanemi Pétur Melax, hagfræðingur Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, laganemi Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi Brynhildur Glúmsdóttir, framhaldsskólanemi Stephanie Sara Drífudóttir, laganemi Oliver Einar Norquist, framhaldsskólanemi Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, íþróttakona Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Alda María Þórðardóttir, hagfræðinemi Geir Zoëga, viðskiptafræðingur
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30 Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Sjá meira
Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42
Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30
Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24