Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 19:19 Undir stjórn Sonia Bompastor hefur Lyon ekki tapað deildarleik það sem af er leiktíð. Chris Ricco/Getty Images Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira