Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Bjarki Sigurðsson skrifar 9. apríl 2024 11:53 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk rétt fyrir hádegi þar sem samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar um áframhaldandi stjórnarsamstarf og uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti sams konar tillögu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í gærkvöldi. Einhverjar áherslubreytingar Sigurður Ingi segir samstarfið halda áfram á grundvelli þess stjórnarsáttmála sem gerður var í upphafi kjörtímabilsins. „Það verða kannski einhverjar áherslubreytingar varðandi forgangsröðun og slíka hluti sem við skýrum betur frá en fyrst og fremst er þetta áframhaldandi samstarf sem við erum búin að vera að fara yfir,“ segir Sigurður. Klippa: Sigurður Ingi sáttur með hrókeringarnar Ríkisráðsfundur síðar í dag Hann segir hluta af samtalinu milli forystumanna flokkanna um helgina hafa farið í að leysa úr ágreiningi Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna. Það væri mikilvægt að nýta tímann til að horfa björtum augum fram til loka kjörtímabils. „Varðandi útfærslur nánari en ég hef hér lýst ætlum við að geyma þangað til seinna í dag því þetta er enn til umfjöllunar í öðrum flokkum. Við erum sátt við að halda áfram þessu ríkisstjórnarsamstarfi á þeim grunni sem við formennirnir og varaformennirnir höfum talað um um helgina,“ segir Sigurður. Samkvæmt heimildum fréttastofu stefna ríkisstjórnarflokkarnir á blaðamannafund í Hörpu klukkan 14 þar sem greint verður frá niðurstöðu flokkanna. Þá er stefnt á að ríkiðsráðsfundur fari fram síðar í dag á Bessastöðum. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk rétt fyrir hádegi þar sem samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar um áframhaldandi stjórnarsamstarf og uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti sams konar tillögu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í gærkvöldi. Einhverjar áherslubreytingar Sigurður Ingi segir samstarfið halda áfram á grundvelli þess stjórnarsáttmála sem gerður var í upphafi kjörtímabilsins. „Það verða kannski einhverjar áherslubreytingar varðandi forgangsröðun og slíka hluti sem við skýrum betur frá en fyrst og fremst er þetta áframhaldandi samstarf sem við erum búin að vera að fara yfir,“ segir Sigurður. Klippa: Sigurður Ingi sáttur með hrókeringarnar Ríkisráðsfundur síðar í dag Hann segir hluta af samtalinu milli forystumanna flokkanna um helgina hafa farið í að leysa úr ágreiningi Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna. Það væri mikilvægt að nýta tímann til að horfa björtum augum fram til loka kjörtímabils. „Varðandi útfærslur nánari en ég hef hér lýst ætlum við að geyma þangað til seinna í dag því þetta er enn til umfjöllunar í öðrum flokkum. Við erum sátt við að halda áfram þessu ríkisstjórnarsamstarfi á þeim grunni sem við formennirnir og varaformennirnir höfum talað um um helgina,“ segir Sigurður. Samkvæmt heimildum fréttastofu stefna ríkisstjórnarflokkarnir á blaðamannafund í Hörpu klukkan 14 þar sem greint verður frá niðurstöðu flokkanna. Þá er stefnt á að ríkiðsráðsfundur fari fram síðar í dag á Bessastöðum.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira