Sigur kvöldsins var nokkuð öruggur, lokatölur 30-23. Kadetten getur því tryggt sér sæti í undanúrslitum þegar liðin mætast að nýju á fimmtudaginn kemur.
Óðinn Þór Ríkharðsson var heldur rólegur á eigin mælikvarða en hann skoraði fimm mörk í kvöld. Fjögur markanna komu úr vítaköstum.