„Við áttum að vinna, það er augljóst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 19:57 Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi átt skilið að vinna gegn MAnchester United í dag. James Baylis - AMA/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það að gera 2-2 jafntefli gegn Manchester United hafa ekki alltaf verið slæm úrslit fyrir knattspyrnustjóra Liverpool, en þegar liðið er í jafn harðri titilbaráttu og nú svíður það líklega extra mikið að tapa tveimur stigum gegn erkifjendunum. Svo ekki sé talað um yfirburði Liverpool í leiknum. Gestirnir áttu 28 skot gegn níu skotum heimamanna og hefðu hæglega getað skorað fleiri en tvö mörk. „Við áttum að vinna, það er augljóst,“ sagði Klopp í leikslok. „Við hefðum átt að skora meira en bara eitt í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki eitt skot í fyrri hálfleik og við erum bara 1-0 yfir. Þetta var virkilega vel gert hjá Bruno [Fernandes]. Þá tóku áhorfendur við sér og við þurftum nokkrar mínútur til að finna taktinn aftur, en þá skora þeir annað frábært mark.“ „Við fengum færi fyrir og eftir mörkin þeirra. Eins og ég sé þetta þá erum við með einu stigi meira en fyrir leikinn. Þeir lögðu extra mikið á sig í dag og þannig er það bara. Við munum lenda aftur í því á móti Everton.“ „Ég er ekki reiður út í strákana, en á meðan leik stendur ætla ég ekki að leyfa hlutunum bara að gerast. Við féllum of djúpt niður. Það komu upp fullt af stöðum þar sem við hefðum getað varist betur.“ „Við eigum ekki marga heimaleiki eftir. Það lið sem vinnur deildina þarf að eiga það skilið. Við erum með í titilbaráttunni og ég er sáttur með það.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Það að gera 2-2 jafntefli gegn Manchester United hafa ekki alltaf verið slæm úrslit fyrir knattspyrnustjóra Liverpool, en þegar liðið er í jafn harðri titilbaráttu og nú svíður það líklega extra mikið að tapa tveimur stigum gegn erkifjendunum. Svo ekki sé talað um yfirburði Liverpool í leiknum. Gestirnir áttu 28 skot gegn níu skotum heimamanna og hefðu hæglega getað skorað fleiri en tvö mörk. „Við áttum að vinna, það er augljóst,“ sagði Klopp í leikslok. „Við hefðum átt að skora meira en bara eitt í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki eitt skot í fyrri hálfleik og við erum bara 1-0 yfir. Þetta var virkilega vel gert hjá Bruno [Fernandes]. Þá tóku áhorfendur við sér og við þurftum nokkrar mínútur til að finna taktinn aftur, en þá skora þeir annað frábært mark.“ „Við fengum færi fyrir og eftir mörkin þeirra. Eins og ég sé þetta þá erum við með einu stigi meira en fyrir leikinn. Þeir lögðu extra mikið á sig í dag og þannig er það bara. Við munum lenda aftur í því á móti Everton.“ „Ég er ekki reiður út í strákana, en á meðan leik stendur ætla ég ekki að leyfa hlutunum bara að gerast. Við féllum of djúpt niður. Það komu upp fullt af stöðum þar sem við hefðum getað varist betur.“ „Við eigum ekki marga heimaleiki eftir. Það lið sem vinnur deildina þarf að eiga það skilið. Við erum með í titilbaráttunni og ég er sáttur með það.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn