„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:20 Skjáskot frá því þegar Kennie Chopart fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í þætti Fram af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Stöð 2 Sport Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. „Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum. Besta deild karla Fram Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum.
Besta deild karla Fram Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira