Tímaspursmál hvenær hraun fari að renna til norðurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 10:46 Aðeins er virkni í einum gíg. Vísir/Vilhelm Aðeins gýs í einum gíg við Sundhnúka. Fjarað hefur út í syðri og smærri gígnum. Sá sem enn gýs í hækkar jafnt og þétt og gnæfir um 25 metra yfir hraunbreiðunni. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það vera tímaspursmál hvenær hraun fer að renna til norðurs. „Það er þessi eini gígur sem er að gjósa. Það hefur ekki verið að mælast nein gasmengun síðasta sólarhringinn,“ segir vakthafandi á Veðurstofu Íslands. Hraunáin rennur úr gígnum til suðurs og myndar þar hrauntjörn. Úr hrauntjörninni leka litlar hraunkvíslir en lokaðar hraunrásir virðast líka vera til staðar þar sem hraun birtist undan hraunjaðrinum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það líklega tímaspursmál hvenær farvegir hraunsins breytast og hraunið fer að leita til norðurs í auknum mæli. „Hraunbreiðan sunnan gígana er orðin mun hærri í landinu en norðan þeirra. Hraunbreiðan hefur fyllt í kvosina milli Hagafells og Vatnsheiðar,“ kemur fram í færslu sem hópurinn birti á síðu sína á Facebook í morgun. Þegar hraunið fer að renna til norðurs mun það renna yfir stóru hraunbreiðuna sem myndast hefur í vetur. Hópurinn áætlar að tíu til fimmtán metra munur sé á hæð hraunbreiðunnar norðan gígs samanborið við sunnan við hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira
„Það er þessi eini gígur sem er að gjósa. Það hefur ekki verið að mælast nein gasmengun síðasta sólarhringinn,“ segir vakthafandi á Veðurstofu Íslands. Hraunáin rennur úr gígnum til suðurs og myndar þar hrauntjörn. Úr hrauntjörninni leka litlar hraunkvíslir en lokaðar hraunrásir virðast líka vera til staðar þar sem hraun birtist undan hraunjaðrinum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það líklega tímaspursmál hvenær farvegir hraunsins breytast og hraunið fer að leita til norðurs í auknum mæli. „Hraunbreiðan sunnan gígana er orðin mun hærri í landinu en norðan þeirra. Hraunbreiðan hefur fyllt í kvosina milli Hagafells og Vatnsheiðar,“ kemur fram í færslu sem hópurinn birti á síðu sína á Facebook í morgun. Þegar hraunið fer að renna til norðurs mun það renna yfir stóru hraunbreiðuna sem myndast hefur í vetur. Hópurinn áætlar að tíu til fimmtán metra munur sé á hæð hraunbreiðunnar norðan gígs samanborið við sunnan við hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira