Baron Cohen og Fisher skilin eftir meira en tuttugu ára samband Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 21:50 Sasha Baron Cohen og Isla Fisher þegar allt lék í lyndi árið 2021. Vísir/EPA Breski gamanleikarinn Sacha Baron Cohen og ástralska leikkonan Isla Fisher eru skilin eftir meira en tuttugu ára samband. Tilkynning þeirra kemur í skugga ásakana mótleikkonu Baron Cohen um óviðeigandi hegðun hans á tökustað á sínum tíma. Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum. Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum.
Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06