Beint úr NWSL í Stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2024 17:30 Caitlin Cosme er mætt á Samsung-völlinn í Garðabæ. Stjarnan Stjarnan hefur nú kynnt annan daginn í röð til leiks bandarískan leikmann sem spila mun með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Í gær var greint frá því að hin 24 ára Hannah Sharts væri mætt í vörnina hjá Garðbæingum, eftir að hafa orðið tvöfaldur meistari með KuPS í Finnlandi á síðustu leiktíð. Núna hefur svo hin 25 ára gamla Caitlin Cosme bæst í hópinn en hún kemur til Stjörnunnar beint úr einni af sterkari deildum heims, bandarísku NWSL-deildinni, þar sem hún lék fjóra leiki með Orlando Pride í fyrra. Cosme var samherji Stjörnuhjónanna Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur og Erin Mcleod hjá Orlando Pride, áður en þær fóru til Stjörnunnar fyrir síðustu leiktíð. Hún er víðast titluð varnarmaður en í tilkynningu Stjörnunnar segir að hún sé miðjukona, sem leikið hafi með U14- og U15-landsliðum Bandaríkjanna, og með Duke-háskólanum þar sem hún hafi verið gerð að fyrirliða. Í tilkynningu segir einnig að Cosme sé mikill leiðtogi og gleðigjafi sem gott sé að fá í mikið breyttan hóp Stjörnunnar frá síðustu leiktíð. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Í gær var greint frá því að hin 24 ára Hannah Sharts væri mætt í vörnina hjá Garðbæingum, eftir að hafa orðið tvöfaldur meistari með KuPS í Finnlandi á síðustu leiktíð. Núna hefur svo hin 25 ára gamla Caitlin Cosme bæst í hópinn en hún kemur til Stjörnunnar beint úr einni af sterkari deildum heims, bandarísku NWSL-deildinni, þar sem hún lék fjóra leiki með Orlando Pride í fyrra. Cosme var samherji Stjörnuhjónanna Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur og Erin Mcleod hjá Orlando Pride, áður en þær fóru til Stjörnunnar fyrir síðustu leiktíð. Hún er víðast titluð varnarmaður en í tilkynningu Stjörnunnar segir að hún sé miðjukona, sem leikið hafi með U14- og U15-landsliðum Bandaríkjanna, og með Duke-háskólanum þar sem hún hafi verið gerð að fyrirliða. Í tilkynningu segir einnig að Cosme sé mikill leiðtogi og gleðigjafi sem gott sé að fá í mikið breyttan hóp Stjörnunnar frá síðustu leiktíð.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira