Stálu áli í Grindavík en gómaðir af lögreglu Jón Þór Stefánsson skrifar 27. mars 2024 14:19 Úr öryggismyndavél Vélsmiðju Grindavíkur. Óprúttnir aðilar gerðu tilraun til að stela brotajárni og áli frá Vélsmiðju Grindavíkur í gærkvöldi. Ómar Davíð Ólafsson, eigandi Vélsmiðjunnar, segir að lögreglan hafi nappað þjófana þegar þeir voru komnir með tvö kör af áli inn í bílinn hjá sér. Í samtali við fréttastofu segir Ómar, sem tekur fram að ránsfengurinn hafi ekki verið sérlega verðmætur og giskar á að andvirði hans sé um 50 þúsund krónur. „En hvað veit maður um hvað þeir ætluðu svo að gera.“ Ómar segist hafa áhyggjur af aðgengismálum í Grindavík og kveðst ekki vera einn um það. Grindvíkingar séu hálf uggandi yfir ástandinu. „Þetta brennur aðeins á okkur,“ segir hann. „Hver sem er getur komið þarna inn, gefið upp einhverja kennitölu, sagt að hann vinni í Grindavík eða að hann sé íbúi. Þá bara kemst hann inn í bæinn.“ Ómar segir að bæjarbúar fari að gera þá kröfu að lausn verði fundin á þessum aðgengismálum. Hann minnist á QR-kóða sem þurfti um tíma til að komast í bæinn, en eru ekki lengur í notkun. „Aðrir sem væru þá ekki með kóða kæmust þá bara ekki inn, nema þeir myndu gera almennilega grein fyrir því hvað þeir ætluðu að gera, og framvísa persónuskilríkjum.“ Ekki er um fyrsta þjófnaðarmálið í Grindavík sem til umfjöllunar í dag. Í morgun ræddi fréttastofa við Jón Pálmar Ragnarsson, einn eiganda Bláhæðar byggingarfyrirtækis, sem uppgötvaði þjófnað í gærkvöld. Í því máli var járnmottum stolið af byggingalóð á einhvern tímann á tímabilinu 27. febrúar til 25. mars. Talið er að andvirði mottnanna hafi verið 1,2 milljónir króna. Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Fylgdist með ókunnugum karlmanni fara inn í bílinn hans Íbúi í Grindavík er orðinn langþreyttur á því að ókunnugir geti valsað um í Grindavík. Ókunnugur karlmaður fór inn í bílinn hans í innkeyrslunni við yfirgefið hús hans í bænum. Hann kallar eftir aðgangspössum til Grindvíkinga og betra eftirlits til að standa vörð um eigur Grindvíkinga. 25. mars 2024 10:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Segja andstöðu forstjóra Flugleiða við Cargolux hafa ráðið því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Ómar, sem tekur fram að ránsfengurinn hafi ekki verið sérlega verðmætur og giskar á að andvirði hans sé um 50 þúsund krónur. „En hvað veit maður um hvað þeir ætluðu svo að gera.“ Ómar segist hafa áhyggjur af aðgengismálum í Grindavík og kveðst ekki vera einn um það. Grindvíkingar séu hálf uggandi yfir ástandinu. „Þetta brennur aðeins á okkur,“ segir hann. „Hver sem er getur komið þarna inn, gefið upp einhverja kennitölu, sagt að hann vinni í Grindavík eða að hann sé íbúi. Þá bara kemst hann inn í bæinn.“ Ómar segir að bæjarbúar fari að gera þá kröfu að lausn verði fundin á þessum aðgengismálum. Hann minnist á QR-kóða sem þurfti um tíma til að komast í bæinn, en eru ekki lengur í notkun. „Aðrir sem væru þá ekki með kóða kæmust þá bara ekki inn, nema þeir myndu gera almennilega grein fyrir því hvað þeir ætluðu að gera, og framvísa persónuskilríkjum.“ Ekki er um fyrsta þjófnaðarmálið í Grindavík sem til umfjöllunar í dag. Í morgun ræddi fréttastofa við Jón Pálmar Ragnarsson, einn eiganda Bláhæðar byggingarfyrirtækis, sem uppgötvaði þjófnað í gærkvöld. Í því máli var járnmottum stolið af byggingalóð á einhvern tímann á tímabilinu 27. febrúar til 25. mars. Talið er að andvirði mottnanna hafi verið 1,2 milljónir króna.
Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Fylgdist með ókunnugum karlmanni fara inn í bílinn hans Íbúi í Grindavík er orðinn langþreyttur á því að ókunnugir geti valsað um í Grindavík. Ókunnugur karlmaður fór inn í bílinn hans í innkeyrslunni við yfirgefið hús hans í bænum. Hann kallar eftir aðgangspössum til Grindvíkinga og betra eftirlits til að standa vörð um eigur Grindvíkinga. 25. mars 2024 10:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Segja andstöðu forstjóra Flugleiða við Cargolux hafa ráðið því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Fylgdist með ókunnugum karlmanni fara inn í bílinn hans Íbúi í Grindavík er orðinn langþreyttur á því að ókunnugir geti valsað um í Grindavík. Ókunnugur karlmaður fór inn í bílinn hans í innkeyrslunni við yfirgefið hús hans í bænum. Hann kallar eftir aðgangspössum til Grindvíkinga og betra eftirlits til að standa vörð um eigur Grindvíkinga. 25. mars 2024 10:45