Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 12:30 Ángel Di Maria ber fyrirliðabandið hjá argentínska landsliðinu í fjarveru Lionel Messi. Getty/Ira L. Black Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fólkið vill örugglega fá Ángel Di Maria heim en glæpamenn nýta sér spenninginn fyrir komu hans til að búa til ótta og öryggi meðal íbúa. Argentínska lögreglan rannsakar nú nafnlausar morðhótanir sem Di Maria og fjölskylda hans fengu í gær. Investigan en Argentina amenaza anónima de muerte contra el delantero Ángel Di María en su ciudad natal de Rosario, que es azotada desde hace tiempo por una ola de violencia desatada por la disputa entre bandas de narcotráfico https://t.co/zuiOWSowz0— AP Deportes (@AP_Deportes) March 25, 2024 Starfsfólk Funes Hills Miraflores fjölbýlishússins fann pakka þar sem fjölskyldu Di Maria var hótað lífláti ef hann myndi spila fyrir eitt af liðunum í Rosario. Di María er frá Rosario og gistir þar þegar hann er ekki upptekinn við fótboltaiðkun erlendis. Þessi 36 ára gamli vængmaður er nú að spila með Benfica í Portúgal en ræddi það á dögunum að hann sæi alveg fyrir sér að enda feril sinn hjá æskufélaginu Rosario Central. Di María er nú staddur í landsliðsverkefni með Argentínu í Bandaríkjunum. „Svona hótun býr til ólgu í samfélaginu og það er þeirra markmið. Að gera almenning hræddan. Það gera þeir með því að hóta þjóðþekktu fólki,“ sagði Esteban Santantino, sem vinnur að öryggismálum fyrir argentínsku ríkisstjórnina. Það er mikið um ofbeldi og glæpi í Rosario þar sem eiturlyfjahringar berjast um yfirráðin. Þar eru framin 22 morð á hverja hundrað þúsund íbúa sem er miklu hærri en meðaltalið í Argentínu sem er 4,2 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Di Maria family receives death threat in ArgentinaArgentine police and prosecutors are investigating an anonymous death threat to soccer star Ángel di Maria delivered in his hometown of Rosario early Monday.https://t.co/QcxnMYNcDA— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Argentína Fótbolti Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Fólkið vill örugglega fá Ángel Di Maria heim en glæpamenn nýta sér spenninginn fyrir komu hans til að búa til ótta og öryggi meðal íbúa. Argentínska lögreglan rannsakar nú nafnlausar morðhótanir sem Di Maria og fjölskylda hans fengu í gær. Investigan en Argentina amenaza anónima de muerte contra el delantero Ángel Di María en su ciudad natal de Rosario, que es azotada desde hace tiempo por una ola de violencia desatada por la disputa entre bandas de narcotráfico https://t.co/zuiOWSowz0— AP Deportes (@AP_Deportes) March 25, 2024 Starfsfólk Funes Hills Miraflores fjölbýlishússins fann pakka þar sem fjölskyldu Di Maria var hótað lífláti ef hann myndi spila fyrir eitt af liðunum í Rosario. Di María er frá Rosario og gistir þar þegar hann er ekki upptekinn við fótboltaiðkun erlendis. Þessi 36 ára gamli vængmaður er nú að spila með Benfica í Portúgal en ræddi það á dögunum að hann sæi alveg fyrir sér að enda feril sinn hjá æskufélaginu Rosario Central. Di María er nú staddur í landsliðsverkefni með Argentínu í Bandaríkjunum. „Svona hótun býr til ólgu í samfélaginu og það er þeirra markmið. Að gera almenning hræddan. Það gera þeir með því að hóta þjóðþekktu fólki,“ sagði Esteban Santantino, sem vinnur að öryggismálum fyrir argentínsku ríkisstjórnina. Það er mikið um ofbeldi og glæpi í Rosario þar sem eiturlyfjahringar berjast um yfirráðin. Þar eru framin 22 morð á hverja hundrað þúsund íbúa sem er miklu hærri en meðaltalið í Argentínu sem er 4,2 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Di Maria family receives death threat in ArgentinaArgentine police and prosecutors are investigating an anonymous death threat to soccer star Ángel di Maria delivered in his hometown of Rosario early Monday.https://t.co/QcxnMYNcDA— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024
Argentína Fótbolti Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira