Skilin eftir nítján ár saman: Talaði meira við blaðamenn en eigin fjölskyldu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 09:00 Fjölskyldan saman á jólunum. Aðeins nokkrir mánuðir síðan en nú eru þau að skilja. Börnin eru aðeins eins árs og sex ára. @shangaforsberg Kona sænska landsliðsmannsins Emil Forsberg, Shanga Forsberg, sakar eiginmann sinn um algjört afskiptaleysi og staðfestir að þau séu skilin eftir nítján ár saman. Forsberg hjónin hafa verið gift í átta ár en hafa verið par frá árinu 2005. Þau eiga tvö börn saman, stelpur fæddar 2018 og 2023. Forsberg flutti sig nýverið yfir til New York Red Bulls en hann lék áður með þýska systrafélaginu RB Leipzig í næstum því áratug. Red Bulls captain Emil Forsberg accused by wife of ghosting family after move to New York https://t.co/rPt96EboLP pic.twitter.com/z1U88Pzjty— New York Post (@nypost) March 25, 2024 Eiginkonan og börnin urðu eftir í Svíþjóð eftir að hann samdi við New York liðið og það var upphafið að endanum. „Leiðir okkar skilja. Orð sem ég bjóst aldrei við að segja eftir nítján ár saman og ég trúi þessu ekki enn,“ skrifaði Shanga Forsberg á samfélagmiðla. Hún beindi orðum sínum til Emils. „Ég hef elskað þig meira en allt annað og alltaf stutt við bakið á þér. Allir vita að það eru samt takmörk. Ég elska börn mín mest af öllu og ég vil að þau þekki sitt virði eins og ég þekki mitt. Að vera tekin sem sjálfsögðum hlut og vanræksla er ekki ást,“ skrifaði Shanga. „Nýtt upphaf í New York var augljóslega ný byrjun í þínu lífi. Ég sá það í dagblöðunum að þér líður vel og þú ert að njóta hverrar stundar þarna. Þú hefur líka framtíðarplön en við vissum ekkert um það heldur. Ef blaðamennirnir vissu af því þá ertu að tala meira við þá en þína eigin fjölskyldu þessa síðustu mánuði,“ skrifaði Shanga. Emil Forsberg er 32 ára gamall. Hann hefur skorað 21 mark í 88 landsleikjum fyrir Svíþjóð. Hann hefur spilað fjóra leiki í bandarísku MLS-deildinni og er með eitt mark og eina stoðsendingu í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shanga Forsberg (@shangaforsberg) Bandaríski fótboltinn Svíþjóð Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sjá meira
Forsberg hjónin hafa verið gift í átta ár en hafa verið par frá árinu 2005. Þau eiga tvö börn saman, stelpur fæddar 2018 og 2023. Forsberg flutti sig nýverið yfir til New York Red Bulls en hann lék áður með þýska systrafélaginu RB Leipzig í næstum því áratug. Red Bulls captain Emil Forsberg accused by wife of ghosting family after move to New York https://t.co/rPt96EboLP pic.twitter.com/z1U88Pzjty— New York Post (@nypost) March 25, 2024 Eiginkonan og börnin urðu eftir í Svíþjóð eftir að hann samdi við New York liðið og það var upphafið að endanum. „Leiðir okkar skilja. Orð sem ég bjóst aldrei við að segja eftir nítján ár saman og ég trúi þessu ekki enn,“ skrifaði Shanga Forsberg á samfélagmiðla. Hún beindi orðum sínum til Emils. „Ég hef elskað þig meira en allt annað og alltaf stutt við bakið á þér. Allir vita að það eru samt takmörk. Ég elska börn mín mest af öllu og ég vil að þau þekki sitt virði eins og ég þekki mitt. Að vera tekin sem sjálfsögðum hlut og vanræksla er ekki ást,“ skrifaði Shanga. „Nýtt upphaf í New York var augljóslega ný byrjun í þínu lífi. Ég sá það í dagblöðunum að þér líður vel og þú ert að njóta hverrar stundar þarna. Þú hefur líka framtíðarplön en við vissum ekkert um það heldur. Ef blaðamennirnir vissu af því þá ertu að tala meira við þá en þína eigin fjölskyldu þessa síðustu mánuði,“ skrifaði Shanga. Emil Forsberg er 32 ára gamall. Hann hefur skorað 21 mark í 88 landsleikjum fyrir Svíþjóð. Hann hefur spilað fjóra leiki í bandarísku MLS-deildinni og er með eitt mark og eina stoðsendingu í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shanga Forsberg (@shangaforsberg)
Bandaríski fótboltinn Svíþjóð Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sjá meira