Brasilíska goðsögnin að missa húsið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 14:00 Cafu er stórskuldugur maður og hann virðist vera að missa húsið sitt sem er af glæsilegri gerðinni. Getty/ Sebastian Gollnow Útlitið er ekki gott hjá hinni 53 ára gömlu brasilísku fótboltagoðsögn Cafu. Peningavandræði hans eru að ná nýjum hæðum. Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Brasilía Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Brasilía Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira