„Það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2024 08:01 Jóhann Berg og Albert Guðmundsson hafa báðir gert þrennu í mikilvægum landsleikjum. „Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Hann hitaði upp fyrir æfingu liðsins í Búdapest í gær en liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið. „Við erum bara með sjálfstraustið í botni, og sérstaklega eftir síðasta leik. Þetta verður aftur á móti töluvert erfiðari leikur og töluvert meiri stemning í Úkraínumönnunum í Póllandi heldur en á móti Ísrael þannig að þetta verður alvöru verkefni, en til að komast á stórmót þá þarft þú að spila erfiða leiki og vinna þá.“ Jóhann Berg segir að það að liðið hafi skorað fjögur mörk í síðasta leik sé ástæða til þess að mæta með kassann út í leikinn á þriðjudaginn. „Alltaf gott að skora fjögur mörk og sýnir það að við erum með gríðarlega sterka menn sóknarlega. Leikmenn sem geta gert gæfumuninn. Við þurfum líka að verjast sem lið og mér fannst við gera það vel mestmegnis á móti Ísrael en við þurfum að gera það enn betur gegn Úkraínu.“ Albert Guðmundsson skoraði þrennu gegn Ísrael á fimmtudagskvöldið. Jóhann þekkir það vel sjálfur hvernig það er að skora þrennu fyrir Ísland og gerði hann það í Bern í Sviss árið 2013. Klippa: Þrenna Jóa Berg gegn Sviss í Bern árið 2013 Hér að neðan má sjá mörk Alberts Guðmundssonar gegn Ísrael á fimmtudaginn. Hans önnur þrenna fyrir Ísland. En hvor þrennan er flottari? „Ég held að það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka.“ Klippa: Það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Hann hitaði upp fyrir æfingu liðsins í Búdapest í gær en liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið. „Við erum bara með sjálfstraustið í botni, og sérstaklega eftir síðasta leik. Þetta verður aftur á móti töluvert erfiðari leikur og töluvert meiri stemning í Úkraínumönnunum í Póllandi heldur en á móti Ísrael þannig að þetta verður alvöru verkefni, en til að komast á stórmót þá þarft þú að spila erfiða leiki og vinna þá.“ Jóhann Berg segir að það að liðið hafi skorað fjögur mörk í síðasta leik sé ástæða til þess að mæta með kassann út í leikinn á þriðjudaginn. „Alltaf gott að skora fjögur mörk og sýnir það að við erum með gríðarlega sterka menn sóknarlega. Leikmenn sem geta gert gæfumuninn. Við þurfum líka að verjast sem lið og mér fannst við gera það vel mestmegnis á móti Ísrael en við þurfum að gera það enn betur gegn Úkraínu.“ Albert Guðmundsson skoraði þrennu gegn Ísrael á fimmtudagskvöldið. Jóhann þekkir það vel sjálfur hvernig það er að skora þrennu fyrir Ísland og gerði hann það í Bern í Sviss árið 2013. Klippa: Þrenna Jóa Berg gegn Sviss í Bern árið 2013 Hér að neðan má sjá mörk Alberts Guðmundssonar gegn Ísrael á fimmtudaginn. Hans önnur þrenna fyrir Ísland. En hvor þrennan er flottari? „Ég held að það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka.“ Klippa: Það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira