Meta hvort hægt sé að nota hluta námunnar aftur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. mars 2024 21:26 Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingu hjá Verkís Vísir/Arnar Undirbúningur fyrir hækkun varnargarðanna norðan við Grindavík hefur staðið yfir í dag. Þá ætla sérfræðingar einnig að leggja mat á hvort hægt verði að sækja til þess efni í Melhólsnámu, eftir að hraun flæddi inn í hana í gær. „Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“ Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
„Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“
Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira