Barcelona og PSG í kjörstöðu eftir útisigra Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 21:54 Salma Paralluelo fagnar sigurmarki Emmanuele Ciancaglini/Ciancaphoto Studio/Getty Images) Barcelona og PSG eru í kjörstöðu eftir góða útisigra gegn Brann og BK Häcken í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15
Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00