Barcelona og PSG í kjörstöðu eftir útisigra Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 21:54 Salma Paralluelo fagnar sigurmarki Emmanuele Ciancaglini/Ciancaphoto Studio/Getty Images) Barcelona og PSG eru í kjörstöðu eftir góða útisigra gegn Brann og BK Häcken í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15
Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00