Viðskipti innlent

Bein út­sending: Orku­öryggi – Hverju getum við á­orkað?

Atli Ísleifsson skrifar
Fjallað verður um mikilvægi flutningskerfis raforku á vorfundi Landsnets í dag.
Fjallað verður um mikilvægi flutningskerfis raforku á vorfundi Landsnets í dag. Vísir/Vilhelm

„Orku­öryggi – Hverju getum við á­orkað?“ er yfirskrift vorfundar Landsnets sem fram fer milli klukkan 8:30 og 10 í dag.

Í tilkynningu segir að á fundinum verði fjallað um mik­il­vægi flutn­ings­kerf­isins og því velt upp hvort framtíðin sé orkuörugg, gagnsæ og ljós.

Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. 

Dag­skrá­ fundarins

Er framtíðin gagnsæ ?

Svandís Hlín Karls­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri viðskipta- og kerf­isþró­un­ar

Er framtíðin orkuörugg ?

Nils Gústavsson, framkvæmdastjóri eigna og reksturs.

Breytingar eru lögmál lífsins.

Katrín Olga Jó­hann­es­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Elma

Er framtíðin ljós ?

Guðmund­ur Ingi Ásmunds­son, for­stjóri

Ávarp

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og um­hverf­is­ráðherra

Fund­ar­stjóri

Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, stjórn­ar­formaður






Fleiri fréttir

Sjá meira


×