Best í heimi í sínum aldursflokki í CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 09:00 Bergrós Björnsdóttir er til alls líkleg á þessu tímabili enda með þeim allra bestu í heimi í sínum aldursflokki. @bergrosbjornsdottir Hin sautján ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi er að byrja CrossFit tímabilið vel. Bergrós kláraði opna hluta undankeppninnar með sannfærandi hætti og tryggði sér um leið efsta sætið í sinum aldursflokki. Í aldursflokknum 16 til 17 ára þá deildi Bergrós efsta sætinu með hinni bandarísku Kendall Gilmore sem er einnig sautján ára gömul. Þegar við lítum á hennar aldursflokk þá var Bergrós í þriðja sæti í fyrstu viku, í þriðja sætið í annarri viku og loks í sjötta sæti í lokavikunni. Hún endaði þar einu sæti á undan Kendall og sá til þess að þær enduðu jafnar í toppsætinu. Hér má sjá árangurinn hjá Bergrós í CrossFit Open í ár.CrossFit Þessi miklu stöðugleiki skilaði okkar stelpu því sigri í CrossFit Open í flokki sextán til ára kvenna. Næst á eftir þeim Bergrós og Kendall var María Granizo frá Sviss. Þessi byrjun á nýju tímabili er gott framhalda af síðasta tímabili þar sem Bergrós vann brons á heimsleikunum í sama aldursflokki en þá var hún á yngra ári. Bergrós keppir aftur í flokknum í ár en núna á eldra ári og þessi frammistaða lofar svo sannarlega góðu. Bergrós var líka ánægð með sig eins og sjá má á færslu hennar á samfélagsmiðlum. „CrossFit Open 2024 er að baki. Öflug byrjun á tímabilinu. Ég er mjög ánægð með að hafa þegar náð miklum bætingum og er spennt fyrir að halda áfram að byggja ofan á þetta,“ skrifaði Bergrós. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Bergrós kláraði opna hluta undankeppninnar með sannfærandi hætti og tryggði sér um leið efsta sætið í sinum aldursflokki. Í aldursflokknum 16 til 17 ára þá deildi Bergrós efsta sætinu með hinni bandarísku Kendall Gilmore sem er einnig sautján ára gömul. Þegar við lítum á hennar aldursflokk þá var Bergrós í þriðja sæti í fyrstu viku, í þriðja sætið í annarri viku og loks í sjötta sæti í lokavikunni. Hún endaði þar einu sæti á undan Kendall og sá til þess að þær enduðu jafnar í toppsætinu. Hér má sjá árangurinn hjá Bergrós í CrossFit Open í ár.CrossFit Þessi miklu stöðugleiki skilaði okkar stelpu því sigri í CrossFit Open í flokki sextán til ára kvenna. Næst á eftir þeim Bergrós og Kendall var María Granizo frá Sviss. Þessi byrjun á nýju tímabili er gott framhalda af síðasta tímabili þar sem Bergrós vann brons á heimsleikunum í sama aldursflokki en þá var hún á yngra ári. Bergrós keppir aftur í flokknum í ár en núna á eldra ári og þessi frammistaða lofar svo sannarlega góðu. Bergrós var líka ánægð með sig eins og sjá má á færslu hennar á samfélagsmiðlum. „CrossFit Open 2024 er að baki. Öflug byrjun á tímabilinu. Ég er mjög ánægð með að hafa þegar náð miklum bætingum og er spennt fyrir að halda áfram að byggja ofan á þetta,“ skrifaði Bergrós. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir)
CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira