Stöðug virkni í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. mars 2024 06:49 Enn er töluverð virkni í gosinu. Vísir/Vilhelm Virknin í gosinu á Reykjanesi hefur verið óbreytt í nótt frá því sem var í gærkvöldi. Þetta segir Einar Hjörleifsson náttúrúvársérfræðingur sem hefur staðið vaktina á Veðurstofunni. „Bara stöðug virkni í gosinu áfram,“ segir Einar. Hann segir að skjálftavirknin hafi verið mjög lítil á svæðinu en þó einhver virkni við Fagradalsfjall og Krýsuvík, en allt smáskjálftar. „En fái skjálftar við sjálfan kvikuganginn,“ bætir hann við. Hvað varðar hraunrennslið segir Einar erfitt að segja til um hvert hraunið streymir á nóttunni það muni koma í ljós í birtingu. „Mesta hraunrennslið núna virðist vera í sprungunum sem opnuðust eiginlega til móts við Sundhnúkinn sjálfan. En við sjáum ekki taumana sem eru þarna norðan við og lengst í suður í átt að Suðurstrandarvegi. Það verður að koma í ljós þegar líður á daginn,“ segir Einar Hjörleifsson hjá Veðurstofunni. Hann bætir við að nokkrir skjálftar hafi orðið í Bárðabungu í nótt en enginn í líkingu við þann sem kom í fyrrinótt og mældist 4,4 stig að stærð. Skjálftarnir í nótt hafi allir verið undir þremur stigum að stærð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira
Þetta segir Einar Hjörleifsson náttúrúvársérfræðingur sem hefur staðið vaktina á Veðurstofunni. „Bara stöðug virkni í gosinu áfram,“ segir Einar. Hann segir að skjálftavirknin hafi verið mjög lítil á svæðinu en þó einhver virkni við Fagradalsfjall og Krýsuvík, en allt smáskjálftar. „En fái skjálftar við sjálfan kvikuganginn,“ bætir hann við. Hvað varðar hraunrennslið segir Einar erfitt að segja til um hvert hraunið streymir á nóttunni það muni koma í ljós í birtingu. „Mesta hraunrennslið núna virðist vera í sprungunum sem opnuðust eiginlega til móts við Sundhnúkinn sjálfan. En við sjáum ekki taumana sem eru þarna norðan við og lengst í suður í átt að Suðurstrandarvegi. Það verður að koma í ljós þegar líður á daginn,“ segir Einar Hjörleifsson hjá Veðurstofunni. Hann bætir við að nokkrir skjálftar hafi orðið í Bárðabungu í nótt en enginn í líkingu við þann sem kom í fyrrinótt og mældist 4,4 stig að stærð. Skjálftarnir í nótt hafi allir verið undir þremur stigum að stærð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira