Sunneva þurfti að vera vakandi í aðgerð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2024 10:45 Sunneva var opinská með kvíðan sem hún upplifði fyrir aðgerð. Nú er hún að jafna sig. Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, er að jafna sig eftir aðgerð á fótum. Hún var ekki svæfð á meðan aðgerð stóð og segist lítið hafa náð að sofa nóttina áður. Sunneva opnar sig upp á gátt um málið á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar útskýrir hún að hún þurfi á aðgerð að halda á báðum löppum, vegna þess að hún er með svokallaða litlutáarskekkju (e. bunions). Sunneva ræðir málið á fræðandi og opinskáan hátt. „Þetta er búið að valda mér svo mikilum sársauka að ég get ekki verið í skóm lengur, ég get ekki einu sinni verið í Crocs án þess að meiða mig. Þetta er búið að vera að versna sjúklega hratt seinustu mánuði,“ segir Sunneva á einlægum nótum á miðlinum. „Ég er samt búin að tala um þetta í þrjú, fjögur ár að ég verði að fara í þessa aðgerð en nú er þetta orðið nauðsynlegt, af því að þetta er orðið það vont að ristin á mér alltaf orðin blá bólgin eftir langan dag í skóm.“ Var vakandi í aðgerðinni Hún segir að morguninn fyrir aðgerð hafi hún farið í langa og góða sturtu. Hún hafi hugað vel að húðinni. „Það er mjög mikilvægt að vera allavegana með gott skincare,“ segir Sunneva sem var grátbólgin eftir svefnlausa nótt. Sunneva var vakandi á meðan aðgerðinni stóð sem henni þótti ógnvekjandi tilhugsun. „Ég þarf að vera fokking vakandi á meðan þeir skera beinin mín í sundur,“ segir Sunneva sem mætti með heyrnatól til að loka á umhverfishljóðin. @sunnevaeinars örugglega mest vulnerable vlog sem ég hef tekið, viljiði part.2? original sound - Sunneva Einars @sunnevaeinars Part.2 allir að kommenta þætti/myndir I need it original sound - Sunneva Einars Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Sunneva opnar sig upp á gátt um málið á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar útskýrir hún að hún þurfi á aðgerð að halda á báðum löppum, vegna þess að hún er með svokallaða litlutáarskekkju (e. bunions). Sunneva ræðir málið á fræðandi og opinskáan hátt. „Þetta er búið að valda mér svo mikilum sársauka að ég get ekki verið í skóm lengur, ég get ekki einu sinni verið í Crocs án þess að meiða mig. Þetta er búið að vera að versna sjúklega hratt seinustu mánuði,“ segir Sunneva á einlægum nótum á miðlinum. „Ég er samt búin að tala um þetta í þrjú, fjögur ár að ég verði að fara í þessa aðgerð en nú er þetta orðið nauðsynlegt, af því að þetta er orðið það vont að ristin á mér alltaf orðin blá bólgin eftir langan dag í skóm.“ Var vakandi í aðgerðinni Hún segir að morguninn fyrir aðgerð hafi hún farið í langa og góða sturtu. Hún hafi hugað vel að húðinni. „Það er mjög mikilvægt að vera allavegana með gott skincare,“ segir Sunneva sem var grátbólgin eftir svefnlausa nótt. Sunneva var vakandi á meðan aðgerðinni stóð sem henni þótti ógnvekjandi tilhugsun. „Ég þarf að vera fokking vakandi á meðan þeir skera beinin mín í sundur,“ segir Sunneva sem mætti með heyrnatól til að loka á umhverfishljóðin. @sunnevaeinars örugglega mest vulnerable vlog sem ég hef tekið, viljiði part.2? original sound - Sunneva Einars @sunnevaeinars Part.2 allir að kommenta þætti/myndir I need it original sound - Sunneva Einars
Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira