Mbappe á bekknum og PSG tapaði enn á ný stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:00 Kylian Mbappe hitar upp á Parc des Princes en kom ekki við sögu í leiknum fyrr en á 73. mínútu. AP/Aurelien Morissard Paris Saint German hefur aðeins náð í þrjú stig af níu mögulegum í síðustu þremur deildarleikjum sínum og áfram virðist félagið vera að refsa aðalstjörnu sinni fyrir að vilja ekki framlengja samning sinn. Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum. Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum.
Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti