Tignarleg arkitektaíbúð með vínherbergi í kjallara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 11:27 Íbúðin var endurnýjuð að fullu árið 2018 með tilliti til hins gamla arkitektúrs. Við Sturegatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna tignarlega 170 fermetra íbúð. Eignin býr yfir miklum sjarma og sögu sem ætti að falla vel í kramið hjá arkitektúrs- og hönnunarunnendum. Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se
Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira