Frumsýning: Rándýr í aðalhlutverki í nýju tónlistarmyndbandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. mars 2024 07:00 Tónlistarmennirnir Daniil og Preyttboitjokkó við tökurnar í Dúbaí. Arnar Dór Tónlistarmennirnir Prettyboitjokkó og Daniil gáfu nýverið út lagið Sama um. Þeir voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem var tekið upp í Dúbaí og frumsýnt hér að neðan. „Við vildum gera eitthvað sem var ekki búið að gera áður. Eitthvað öðruvísi og til að sjokkera enn meira,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, um hugmyndina á bakvið myndbandið þar sem tigrísdýr, blettatígur og lúxus bifreiðar eru í aðalhlutverki. „Ég var skíthræddur við þessi dýr,“ segir Patrik spurður hvernig það hafi verið að vera í krigum þau. Að sögn Gústa B eru hann og Patrik ósammála um hvort dýrið sé hlébarði eða blettatígur.Arnar Dór Við tökurnar stökk tígrisdýrið á útvarpsmanninn Gústa B, sem slapp þó ómeiddur. Dýrin er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar athafnamannsins Víkings Heiðars Arnórsson sem sá átti hugmyndina að því að tökurnar færu fram í Dubaí. Tökurnar tóku fjóra daga.Arnar Dór Í gærkvöldi var myndbandið frumsýnt fyrir fullum sal í Bíó paradís sem vakti mikla lukku meðal gesta. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Sama um Lag og texti eru samin af Patrik, Daniil og Ingimar Tryggvason. Tónlist Tengdar fréttir Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað sem var ekki búið að gera áður. Eitthvað öðruvísi og til að sjokkera enn meira,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, um hugmyndina á bakvið myndbandið þar sem tigrísdýr, blettatígur og lúxus bifreiðar eru í aðalhlutverki. „Ég var skíthræddur við þessi dýr,“ segir Patrik spurður hvernig það hafi verið að vera í krigum þau. Að sögn Gústa B eru hann og Patrik ósammála um hvort dýrið sé hlébarði eða blettatígur.Arnar Dór Við tökurnar stökk tígrisdýrið á útvarpsmanninn Gústa B, sem slapp þó ómeiddur. Dýrin er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar athafnamannsins Víkings Heiðars Arnórsson sem sá átti hugmyndina að því að tökurnar færu fram í Dubaí. Tökurnar tóku fjóra daga.Arnar Dór Í gærkvöldi var myndbandið frumsýnt fyrir fullum sal í Bíó paradís sem vakti mikla lukku meðal gesta. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Sama um Lag og texti eru samin af Patrik, Daniil og Ingimar Tryggvason.
Tónlist Tengdar fréttir Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49