Bein útsending: Konur og íþróttir, forysta og framtíð Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 08:30 Fundurinn stendur frá klukkan 9 til 12:30. UMFÍ „Konur og íþróttir, forysta og framtíð“ er yfirskrift ráðstefnuÍþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) sem fram fer í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag. Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ
Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira