Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 08:51 Thomas Tuchel var ánægður með spilamennsku sinna manna í Bayern München í gær. Getty/Alex Grimm Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Tuchel náði heldur betur að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn en það kostaði sitt eins og hann sagði frá eftir leikinn. Bayern var komið í 2-0 fyrir hálfleik eftir mikla yfirburði og eftir annað mark Harry Kane í leiknum, sem kom eftir rúmlega klukkutíma leik, var orðið ljóst hvernig færi. Bayern Munich boss Thomas Tuchel broke his toe during his pre-match team talk before their Champions League victory over Lazio on Tuesday pic.twitter.com/Dnz0jRZhmC— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2024 „Ræðan fyrir leik kostaði mig hægri tána. Ég fékk meðhöndlun á staðnum en ég þorði ekki að fara úr skónum af því að ég óttaðist það að geta ekki komist í hann aftur,“ sagði Thomas Tuchel við Sky Sports eftir leikinn. Tuchel var svo æstur í ræðu sinni inn í klefa að hann sparkaði í kassa með fyrrnefndum afleiðingum. „Leikmenn hljóta hafa velt því fyrir sér af hverju ég sat á bekknum allar níutíu mínúturnar,“ sagði Tuchel léttur enda mikilli pressu af honum létt með þessum góða sigri. Thomas Tuchel broke his toe after he kicked a box in the dressing room during the motivational speech pic.twitter.com/L9zwadVS4k— Bayern & Football (@MunichFanpage) March 5, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Tuchel náði heldur betur að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn en það kostaði sitt eins og hann sagði frá eftir leikinn. Bayern var komið í 2-0 fyrir hálfleik eftir mikla yfirburði og eftir annað mark Harry Kane í leiknum, sem kom eftir rúmlega klukkutíma leik, var orðið ljóst hvernig færi. Bayern Munich boss Thomas Tuchel broke his toe during his pre-match team talk before their Champions League victory over Lazio on Tuesday pic.twitter.com/Dnz0jRZhmC— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2024 „Ræðan fyrir leik kostaði mig hægri tána. Ég fékk meðhöndlun á staðnum en ég þorði ekki að fara úr skónum af því að ég óttaðist það að geta ekki komist í hann aftur,“ sagði Thomas Tuchel við Sky Sports eftir leikinn. Tuchel var svo æstur í ræðu sinni inn í klefa að hann sparkaði í kassa með fyrrnefndum afleiðingum. „Leikmenn hljóta hafa velt því fyrir sér af hverju ég sat á bekknum allar níutíu mínúturnar,“ sagði Tuchel léttur enda mikilli pressu af honum létt með þessum góða sigri. Thomas Tuchel broke his toe after he kicked a box in the dressing room during the motivational speech pic.twitter.com/L9zwadVS4k— Bayern & Football (@MunichFanpage) March 5, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira